Fleiri myndir More photos Eftir miklar bætingar hjá hlaupurum síðustu vikur þá voru engin met sett í Tjarnarhlaupinu þann 31. maí, enda verða menn að eiga eitthvað inni fyrir framtíðina því það er alltaf hætta að menn brenni út ef bætingarnar verða of miklar. Fyrstur af hlaupurunum var Andrés Ramon á tímanum 11:57, en hann var að keppa í fyrsta sktipti eftir að hafa hlaupið í 6 daga hlaupinu sem er haldið árlega í New york af Sri Chinmoy maraþon liðinu, en þar eru menn að hlaupa jafnvel 20 tíma á dag! En það er reyndar önnur saga. Annar var svo Ágúst Örn á 14:15, og var hann aðeins 2 sekúndum frá meti sínu sem er 14:13. Má því búast við að Ágúst leggi sig allann fram við að bæta metið í næsta hlaupi. Þriðji varð svo Víðir á 15:25 og er það 23 sekúndum frá meti hans sem hann setti vikuna áður. Verður spennandi að fylgjast með Víði í framtíðinni en hann hefur verið með miklar yfirlísingar um að bæta sig. Síðastur og ekki sístur var Davíð á 17:15. Er þetta töluvert frá hans besta tíma sem er 14:00 sett 14. september á síðasta ári. Verður þetta að teljast afar slakur árangur hjá Davíð og þykir nokkuð ljóst að hann verður að stunda stífar æfingar til að ná fyrra formi. Úrslit:
|
Fleiri myndir More photos After many new personal records in the last few weeks, the absence of such records came as a surprise in the Self-Transcendence Tjarnarhlaup race on May 31. It seems as though the runners have exhausted their supply of improvement for the moment, but that's okay, we're sure that records will start dropping soon. At any rate, Sri Chinmoy has advised runners, as well as all those striving for self-transcendence, to set their goal just a little higher than their believed capacity, or just a little lower. This time the runners seemed to have set their goals in the just a little lower category. Furthermore, runners such as Andrés Ramón, who came first in the time of 11:57, had every reason to perform just below peak performance, as this was his first race after completing this year's annual 6 day race, held in New York by the International Sri Chinmoy Marathon Team. This is, after all, a run where participants run up to 20 hours a day! A heroic race and a tale for another day. Ágúst Örn came second at the time of 14:15, a mere 6 seconds away from his record 14:09, which he set on April 26. Understandably, Ágúst has every intention of breaking this record - soon - so watch for him in the coming races!. Víðir came third at the time of 15:25, which is 23 seconds away from his record, which he set the week before. It will be interesting to see whether Víðir manages to break his record in the coming races, as he has been untiring in his declaration of that. Last but not least was Davíð at 17:15. This is considerably far away from his best ever, 14:00 set in the race on September 14 last year. Davíð himself consider this a bad performance and has vowed to train to get back in shape. Results:
|
Víðir set a long-awaited for personal record in the Self-Transcendence 2 mile Tjarnarhlaup race, Tuesday, May 24
Íslenska More photos Fleiri myndir After having been close to doing so last week, and even closer the week before, Víðir finally managed to set a new personal record in the Self-Transcendence 2 mile Tjarnarhlaup race on May 24. It could have been anticipated that Víðir would improve on his year's best, 16:07 - set on March 8 - sooner or later. Víðir, however, went much further, and, in the end, he had not only set a new year's best, but had also improved on his all-time best, 15:52, which had stood virtually unchallanged since October 12 last year. In fact, Víðir improved this record by 50 seconds, making his new personal best 15:02. Congratulations, Víðir! You can read more about Víðir's road to the record here. Víðir's success took himself quite by surprise. However, this is yet another example of how everything is possible so long as you have the will to do so, a fact that Sri Chinmoy has stressed in his running philosophy. Upajukta also ran, and is slowly getting back to shape. He now ran at 17:15, which is almost a minute better than last week. Results:
|
Víðir Sigurðsson setti langþráð persónulegt met í Tjarnarhlaupi, þriðjudag 24. maí
English Fleiri myndir More photos Eftir að hafa verið nálægt því í síðustu viku og enn nær því í þarsíðustu viku, tókst Víði Sigurðssyni loks að setja nýtt persónulegt met í Self-Transcendence 2 mílna Tjarnarhlaupi þriðjudaginn 24. maí. Það mátti búast við því að ársmetið hans Víðis, 16:07, sem hann setti 8. mars síðastliðinn, félli fyrr eða síðar, sem það og gerði. En Víðir lét ekki staðar numið við ársmetið heldur setti hann einnig persónulegt met. Gamla metið, 15:52, hefur staðið óhaggað síðan 12. október á síðasta ári, en Víðir átti ekki í nokkrum erfiðleikum með að bæta það og skildu að lokum 50 sekúndur nýja metið og gamla metið að. Nýja metið er því 15:02. Til hamingju með glæsilegt nýtt met, Víðir! Hægt er að lesa meira um vegferð Víðis að nýju meti hér. Þessi árangur kom Víði sjálfum mest á óvart, en þetta er enn eitt dæmið um það að "allt er hægt ef viljinn er fyrir hendi", en þetta viðhorf leikur einmitt stórt hlutverk í hlaupaheimspeki Sri Chinmoys. Upajukta er síðan smám saman að komast í betra form; hann hljóp nú á 17:15, sem er tæpri mínútu betur en í síðustu viku. Úrslit:
|
Tveir hlupu Self-Transcendence 2 mílna Tjarnarhlaup, þriðjudag 17. maí.
English Fleiri myndir More photos Aðeins hársbreidd munaði að Víði Sigurðssyni tækist að setja nýtt persónulegt ársmet í Self-Transcendence 2 mílna Tjarnarhlaupi, þriðjudaginn 17. maí. Víðir, sem hljóp fyrri hringinn á góðum tíma, virtist eiga ágæta möguleika á metbætingu er hann kom inn á beina kaflann síðustu 200 metrana. Hann náði þó ekki upp þeim krafti sem til þurfti og mátti sætta sig við að verða 6 sekúndum frá metinu, sem er 16:07, sett 8. mars. Þetta er í annð sinn á jafn mörgum vikum sem Víðir er nálægt nýju meti, en í síðustu viku var hann aðeins 2 sekúndum frá metinu. Spælandi, en, eins og máltækið segir, það kemur dagur eftir þennan dag, og allt er reynsla, eins og Sri Chinmoy hefur sagt. Víðir fær að minnsta kosti nýtt tækifæri í næstu viku og þá kemur í ljós hvort honum tekst að leika sama leik og Rúnar Páll, sem setti nýtt met eftir að hafa verið nálægt því tvisvar í röð. Það er hægt að lesa allt um hetjulega göngu Rúnars að nýju meti hér. Af Upajukta er það að segja að hann hefur enn ekki náð sínu fyrra formi og verður tími hans að skoðast í því ljósi. Úrslit (millitími eftir 1 mílu innan sviga):
|
Two ran the Self-Transcendence Tjarnarhlaup race, Tuesday, May 17.
Íslenska More photos Fleiri myndir Víðir Sigurðsson was only a hair’s breadth away from setting a new personal record for this year in the Self-Transcendence 2 mile Tjarnarhlaup race last Tuesday, May 17. Víðir, who maintained a good pace for the first mile, seemed to have a decent shot at a new record as he came onto the final 200 metre straight stretch. Unfortunately, his sprint-finish failed him somewhat, leaving Víðir with a time 6 seconds off his year’s best, 16:07, set on March 8. Although this, of course, is extremely annoying – especially when taken into account that Víðir was even closer to the record last week, when he ran at 16:09 - Víðir would be wise to take to heart Sri Chinmoy’s encouraging statement that failure is just an experience. At any rate, Víðir gets another shot at the record next week, when we will see if he manages to follow in the footsteps of Rúnar Páll who set a new record after two infuriatingly close but unsuccessful attempts. You can read further about Rúnar’s odyssey here. Upajukta, however, has not yet found his form, which, partly, explains his, somewhat, lacklustre time. Results (1-mile split time shown in brackets):
|
Það var mikið gleði og hamingja hjá mönnum þegar fyrsta tjarnarhlaupið fór fram eftir nokkurt hlé. Menn hafa beðið óþreyjufullir í allt sumar eftir því að fá að keppa og var því búist við mörgum keppendum að þessu sinni.
Það fór þó á annan veg því aðeins þrír hlauparar mættu til leiks, en það voru þeir Rúnar Páll, Andrés Ramon og Upajukta.
Þetta var fyrsta Tjarnarhlaupið hjá Rúnari Páli á þessu ári en hann mætti síðast þann 6. desember á síðasta ári, en hann var í sumar að hlaupa í alþjóðlega vináttuhlaupinu í evrópu og er hann því í feiknaformi um þessar mundir.
Það fór líka svo að hann hljóp á sínum besta tjarnarhlaupstíma frá upphafi og óskum við honum til hamingju með það. Það er bara vonandi að hann haldi sér í sama formi og nái að bæta tímann enn betur.
Það voru svo Andrés og Upajukta sem lentu í öðru og þriðja sæti en þeir komu beint af mjög erfiðri hlaupaæfingu og tóku því lífinu með ró í þetta sinn.
Því miður náðust engar myndir af keppendunum því ákveðinn aðili sem hafði lofað að mæta og taka myndir sveik það loforð og þykir okkur það miður. Í staðin verða gamlar og góðar myndir settar inn and margt eftirminnilegt gerst í þau tvö ár sem Tjarnarhlaupið hefur staðið yfir.
Úrslit:
- Rúnar 12:17
- Andrés 14:13
- Upajukta 14:43
Two runners set personal records as the participation equalled this year's best in the Self-Transcendence 2 mile Tjarnarhlaup race in Reykjavík, May 10
Íslenska More photos Fleiri myndir The Self-Transcendence 2 mile Tjarnarhlaup race on May 10 was most productive. First of all, the participation record for this year, five participants, which was set on March 1 and equalled on March 8, was again equalled. Secondly, two personal records were broken. Rúnar Páll, who finished first in the time of 13:18, broke his all time personal best by 16 seconds. Rúnar's record-breaking was well-deserved as he had been so close to it last week and the week before last week. And let's bear in mind that this was an old record, set in the race on November 30 last year. Thus, Rúnar proved that patience overcomes all obstacles, as Sri Chinmoy has stated. Read a report on Rúnar's record-breaking. The second record-breaker was Ganagane, but his time of 18:02 was an improvement of over 2 minutes from his previous best for this year, which he set on January 25. Nevertheless, Ganagane's all time best, 16:21, set on September 21, is still not within reach. Furthermore, Ágúst Örn and Víðir made good attempts at new records. Ágúst was 4 seconds off his all time best, 14:09 set on April 26, and Víðir was 2 seconds away from this year's best, 16:07 set on March 8. Finally, Upajukta is still recuperating and thus his time is nowhere indicative of his real running strenght. Results (1-mile split time shown in brackets):
|
Eitt met féll í Self-Transcendence 2 mílna Tjarnarhlaupinu 10. maí, en lengi er búið að bíða eftir því
English Fleiri myndir More photos Góð þáttaka var í Self-Transcendence 2 mílna Tjarnarhlaupi þriðjudaginn 10. maí. Fimm hlauparar tóku þátt og jöfnuðu þar með ársmet í þátttöku sem sett var 1. mars og jafnað 8. mars. En þátttökumetið var ekki eina metið sem féll, því Rúnar Páll sló persónulegt met sitt frá 30. nóvember á síðasta ári. Rúnar hljóp nú á 13:18, en hafði áður hlaupið best 13:34 þann 30. nóv. eins og áður var sagt. Rúnar var vel að þessu nýja meti kominn, en hann er búinn að vera nálægt því undanfarnar tvær vikur; í síðustu viku var hann 3 sekúndum frá því og í þarsíðustu viku jafnaði hann metið. Rúnar sannaði þar með hið fornkveðna að "þolinmæði þrautir vinnur allar", en þetta er einmitt eitt af lykilatriðunum í hlaupaheimspeki Sri Chinmoys. Til hamingju, Rúnar! Lesið umfjöllun um met Rúnars. Annar hlaupari sem sló met er Ganagane, en hann bætti ársmet sitt frá 25. janúar um rúmlega tvær mínútur! Hann á þó enn tæpar 2 mínútur í allra besta tíma sinn, 16:21, sem kom 21. september. Ágúst Örn og Víðir gerðu einnig harða hríð að persónulegum metum og voru hársbreidd frá því að ná markmiðum sínum. Ágúst var 4 sekúndum frá persónulegu meti sínu, 14:09, sem hann setti 26. apríl og Víðir var 2 sekúndum frá ársmeti sínu, 16:07, sem hann setti 8. mars. Aðrir hlauparar áttu rólegan dag og kenndu æfingaleysis, en það stendur vonandi til bóta. Úrslit (millitími eftir 1 mílu innan sviga):
|
Three runners participated in the Self-Transcendence 2 mile Tjarnarhlaup race in Reykjavík, May 3
Íslenska More photos Fleiri myndir It was through no fault of the weather, this time, that the three runners, who participated in the Self-Transcendence 2 mile Tjarnarhlaup race on Tuesday, May 3, were unable to set new records. The weather was actually not so bad. However, if your faithful reporter may be so bold to say, it was as some measure of tiredness could be detected in the runners, which in itself is unsurprising, as they have been intensely training recently, and have participated in most of the Tjarnarhlaup races this year. At any rate, this is the most likely explanation for the absence of records your faithful reporter can come up with, for a new record is set in almost every race. Rúnar Páll stood first - and he was also closest to breaking a record. Rúnar finished in the time of 13:37 which is only three seconds away from his record, a record which he set on November 30 and equalled last week. In fact, it has been almost painful to see Rúnar so nearly break his record for the last two races. Nonetheless, Rúnar, mindful of Sri Chinmoy's philosophy, is not contemplating giving up. He fully intends to set a new record next race, and he will take care not to eat shortly before the race. Ágúst Örn came second in the time of 15:20, which is considerably far away from his personal best, 14:09, which he set last week. Ágúst has been training a lot for the last few weeks and looked tired. Last but not least was Víðir in the time of 16:40. Víðir has not yet been able to seriously challenge his personal best, 15:52, which he set on October 12, and his best time for this year, 16:07, set on March 8, also still stands. Results:
|
Þrír tóku þátt í Self-Transcendence 2 mílna Tjarnarhlaupi í ágætis veðri þriðjudag 3. maí
English Fleiri myndir More photos Það var ekki veðrinu um að kenna að þeim þremur hlaupurum, sem þátt tóku í Self-Transcendence 2 mílna Tjarnarhlaupi þriðjudaginn 3. maí, skyldi ekki takast að setja nein met. Veður var í sjálfu sér ágætt. Hitt er annað mál að það var engu líkara en nokkurrar þreytu gætti hjá þessum þremur drengjum sem hlupu að þessu sinni, enda hafa þeir stundað stífar æfingar upp á síðkastið og tekið þátt í flestum Tjarnarhlaupum í ár. Það er að minnsta kosti líklegasta skýringin sem fréttaritari getur fundið á því að ekkert met skuli hafa verið sett að þessu sinni, því annars fellur eitthvað met í nánast hverju einasta hlaupi. Rúnar Páll var fyrstur í mark - og hann var einnig næst því að slá eigið met. Rúnar kom í mark á tímanum 13:37 sem er aðeins þremur sekúndum frá meti hans, en þetta met setti hann 30. nóvember og jafnaði í síðustu viku. Í raun er alveg grátlegt hvað Rúnar er búinn að vera nálægt metbætingu síðustu tvö skiptin. Rúnar hyggst þó taka mið af boðskap Sri Chinmoys og gefast ekki upp. Hann ætlar sér að slá metið í næsta hlaupi og þá ætlar hann að passa sig á að fá sér ekki að borða stuttu fyrir hlaup. Ágúst Örn kom næstur á 15:20, sem er töluvert frá hans besta, 14:09, sem kom í síðustu viku. Ágúst hefur æft stíft upp á síðkastið og virkaði þreyttur. Víðir kom síðastur á 16:40. Víðir hefur enn ekki náð að gera almennilega atlögu að sínum allra besta tíma, 15:52, sem kom 12. október, og auk þess stendur enn met hans fyrir þetta ár, 16:07, en sá tími kom í hlaupinu 8. mars. Það er vonandi að Víðir finni kraftinn til að bæta sig. Úrslit:
|
The Self-Transcendence 2 mile Tjarnarhlaup races recommenced on April 26 with one personal record and the equalling of one personal record
![]() |
Íslenska More photos Fleiri myndir As readers of this site have doubtlessly noticed, the Self-Transcendence 2 mile Tjarnarhlaup races have been on a break for the last 2 weeks. The reason is that the members of the Sri Chinmoy Marathon Team Iceland went to New York to attend the start of the World Harmony Run. Apart from this, the members found time to participate in a 2mile race in New York, and attend an annual celebration in honour of Sri Chinmoy, the founder of the Sri Chinmoy Marathon Team. The first race after the break was on Tuesday April 26, and it is safe to say that the runners were hungry for the race, for, out of four runners, one set a new personal record and another equalled his personal record. Rúnar Páll was first to finish, at the time of 13:34. This is exactly the same time as his best time ever, which came in the race on November 30, and incredibly unlucky, really, that he did not manage to improve on his time. Ágúst Örn came second at the time of 14:09. This is an improvement of 9 seconds from his previous best ever, 14:18, which came in the race on March 29. Ágúst has been training lately with Rúnar Páll, and it has obviously paid off. Víðir came third at the time of 16:34, which is a bit slower, both than his best ever, 15:52 (October 12) and his best this year, 16:07 (March 8). Last, but not least, is our hero from New York, Upajukta. Upajukta experienced, right from the start, some pain, as he recently underwent an appendectomy. And after heroically walking one mile in the time of 12:13, Upajukta wisely decided that enough is enough, and joined your faithful reporter in the cheer squad. Results:
|
Eitt met féll og eitt var jafnað á Self-Transcendence 2 mílna Tjarnarhlaupi 26. apríl, fyrsta hlaupinu eftir 2 vikna hlé.
![]() |
English Fleiri myndir More photos Eins og lesendur þessarar síðu hafa vafalaust tekið eftir hafa Self-Transcendence 2 mílna hlaupin legið niðri undanfarið. Ástæðan er sú að Sri Chinmoy maraþonliðið á Íslandi fór í hópferð til New York til að vera við upphaf World Harmony hlaupsins. Einnig notuðu menn tímann þarna úti til að taka þátt í Self-Transcendence 2 mílna hlaupi og vera viðstaddir árleg hátíðarhöld til heiðurs Sri Chinmoy, stofnanda Sri Chinmoy maraþonliðsins. Var því ákveðið að Tjarnarhlaup lægju niðri á meðan, eða frá 5. apríl til 26. apríl. Fyrsta hlaupið eftir hlé var, sem sagt, þriðjudaginn 26. apríl og er óhætt að segja að hlauparar hafi tekið því fagnandi, því af fjórum hlaupurum setti einn persónulegt met og annar jafnaði persónulegt met sitt. Rúnar Páll kom fyrstur fjórmenninganna í mark á tímanum 13:34. Þetta er jöfnun á besta tíma hans frá upphafi, sem kom í hlaupinu 30, nóvember, og ótrúleg óheppni raunar að Rúnari skyldi ekki takast að bæta tímann. En metbæting liggur í loftinu hjá Rúnari. Ágúst Örn kom annar í mark á tímanum 14:09. Þetta var, hvorki meira né minna, en bæting um heilar 9 sekúndur frá besta tíma hans áður, 14:18, sem kom í hlaupinu 29. mars. Ágúst hefur verið að æfa stíft með Rúnari Páli undanfarið og augljóst að það hefur skilað sér. Víðir kom þriðji í mark á tímanum 16:34, sem nokkru frá bæði besta tíma hans, 15:52 (12. október) og besta tíma hans þetta árið, 16:07 (8. mars). Síðastan ber að telja hetjuna frá New York, Upajukta. Upajukta varð strax í byrjun fyrir óþægindum, en hann er enn að jafna sig eftir botnlangauppskurð. Upajukta lét sig þó ekki muna um það að ganga einn hring, eða eina mílu, og gerði það á tímanum 12:13. En hann ákvað jafnframt, viturlega, að láta það nægja að sinni. Úrslit:
|
Only one runner participated in the Self-Transcendence 2 mile Tjarnarhlaup race in Reykjavík, April 5
Íslenska More photos here Fleiri myndir hér It was a cold and windy Tuesday evening April 5th, when the Self-Transcendence 2 mile Tjarnarhlaup race took place. Thus, it was not altogether surprising that only one runner felt up to the race. This lone runner, Ágúst Örn, has shown great enthusiasm in the races of late and has participated in six out of the seven last races. Consequently, Ágúst's best time has greatly improved; this year he has improved his best time from last year by 20 seconds. Today, however, Ágúst found it understandably hard to come even close to his best time because of the cold and wind and finished at a time of 15:42, which is 1 minute and 24 seconds slower than his best. Nevertheless, participation in the Self-Transcendence 2 mile Tjarnarhlaup race is never a waste of time! For one thing, running experts, such as Sri Chinmoy, have commented that there is great advantage in training under unfavourable circumstances. Another thing is that simply meeting with the crew and spectators of the Tjarnarhlaup race makes it a worthwhile experience. The sole spectator of this race was Ágúst's training partner, the one and only Rúnar Páll, who was legally excused from participation as he had just undergone a delicate dental surgery. Results (1-mile split time shown in brackets): Ágúst Örn 15:42 (7:36) Kindly view more pictures here |
Aðeins einn tók þátt í Self-Transcendence 2 mílna Tjarnarhlaupinu þriðjudaginn 5. apríl
English Fleiri myndir hér More pictures here Það var napurt og hráslagalegt við Tjörnina í Reykjavík þriðjudaginn 5. apríl, en þá fór fram Self-Transcendence 2 mílna Tjarnarhlaupið. Enda fór svo að aðeins einn hlaupari tók þátt, Ágúst Örn, en hann hefur verið mjög duglegur upp á síðkastið og hefur tekið þátt í sex af síðustu sjö hlaupum. Vinur Ágústs og hlaupafélagi, hinn eini sanni Rúnar Páll, var reyndar einnig á staðnum, en hann var löglega afsakaður frá hlaupaiðkun að þessu sinni, þar sem hann hafði látið draga úr sér endajaxla fyrr um daginn. Rúnar var því bara þeim mun duglegri við að gefa öndunum. Ágúst náði, skiljanlega, ekki góðum tíma við þessar aðstæður, en hann hljóp á 15:42, sem er 1 mínútu og 24 sekúndum frá hans besta. Hinsvegar er það aldrei til einskis að hlaupa í Self-Transcendence 2 mílna Tjarnarhlaupinu. Það eitt að heilsa upp á starfsmenn og áhorfendur hlaupsins gerir upplifunina þess virði og svo má benda á að ýmsir hlaupaspekingar, þar á meðal Sri Chinmoy, hafa bent á að það er góð æfing að hlaupa við erfiðar aðstæður. Úrslit (millitími eftir 1 mílu innan sviga): Ágúst Örn 15:42 (7:36) Gjörið svo vel og skoðið fleiri myndir hér |
Eitt persónulegt met og eitt ársmet var slegið í Self-Transcendence 2 mílna Tjarnarhlaupi, 29. mars
English Skoðið fleiri myndir hér View more photos here Það rigndi nokkuð en annars var veðrið gott fyrir hlauparana tvo sem tóku þátt í Self-Transcendence 2 mílna Tjarnarhlaupinu þriðjudaginn 29. mars síðastliðinn. Enda lét árangurinn ekki á sér standa: Rúnar Páll kom fyrri í mark á tímanum 13:48. Þetta var fyrsta hlaup Rúnars síðan 1. febrúar og hljóp hann á besta tíma sínum í ár, en fyrr átti hann best 14:09, sem kom 25. janúar. Þetta verður að teljast góð innkoma hjá Rúnari. Vinnu sinnar vegna hefur hann verið fjarverandi í tæpa tvo mánuði, en tími hans í þessu fyrsta hlaupi eftir hlé er aðeins 14 sekúndum frá allra besta tíma hans, 13:34, sem kom 30. nóvember. Rúnar verður því að teljast til alls líklegur í næstu hlaupum. Ágúst gerði hins vegar gott betur en Rúnar, þó hann kæmi á hæla honum í mark, því Ágúst setti nýtt persónulegt met, 14:18. Tími Ágústs er þriggja sekúndna bæting á fyrra meti, 14:21, sem kom 15. mars, og hefur Ágúst nú þríbætt persónulegt met sitt í marsmánuði, en þessar framfarir hófust í hlaupinu 1. mars er Ágúst hljóp á 14:24 og bætti met sitt frá 7. september um 14 sekúndur. Segja má að Ágúst sýni nú viðlíka framfarir og Rúnar Páll sem fjórbætti persónulegt met sitt á tímabilinu 12. október-30. nóvember í fyrra. Reyndar voru framfarir Rúnars stórstökkari í sekúndum talið, en framfarir beggja eiga það þó alla veganna sameiginlegt að vera sprottnar úr hinum hvetjandi orðum Sri Chinmoys um stöðugar eigin framfarir (self-transcendence). Úrslit:
Gjörið svo vel og skoðið fleiri myndir hér |
Two new records were set at the Self-Transcendence 2 mile Tjarnarhlaup race last Tuesday, March 29, in Reykjavík
Íslenska View more photos here Skoðið fleiri myndir hér The weather was optimal, despite the steady, light rain, for the two runners that ventured the Self-Transcendence 2 mile Tjarnarhlaup race, last Tuesday, March 29. Turning these optimal condition to their advantage, both runners set a record. Rúnar Páll came first at a time of 13:48. Not only was this Rúnar's first run since February 1st, his time was also a personal record for this year, the previous record being 14:09, set on January 25. Furthermore, Rúnar's time is only 14 seconds away from his absolute best, 13:34, which he set on November 30. Rúnar must, therefore, be accounted a likely record-breaker in the near future. Even though he came second to Rúnar, Ágúst's feat must be accounted greater in the sense that Ágúst's time, 14:18, was a new personal best for him. Ágúst's time now is a three-second improvement over his time on March 15, 14:21, and marks his third improvement in the month of March only. This series of improvements started on March 1, when Ágúst ran at a time of 14:24, improving his personal best by 14 seconds from September 7. These improvements of Ágúst are similar to Rúnar's four new records in the period between October 12-November 30 last year. And although Rúnar's leaps of progress are somewhat greater, measured in seconds, the progress of both runners stems from Sri Chinmoy's same inspirational philosophy of self-transcendence. Kindly view more photos here Results:
|
Two runners participated in the Self-Transcendence 2 mile Tjarnarhlaup race, last Tuesday, March 22, in Reykjavík
Íslenska
More photos here. Fleiri myndir hér.
After all the recordbreaking that's been going on in the Self-Transcendence 2 mile Tjarnarhlaup races recently, such as on March 1., 8. and 15., the race on last Tuesday, March 22, seemed awfully quiet. Only two runners participated and neither of them managed to set a new personal record - not even a new year's best time. Usually, however, this would be quite normal, but after all the progress that has been made lately, the fans are starting to expect more.
Of the two runners Víðir came first. This, in fact, could be called a record of sorts, since this is the first time that Víðir gets placed first. Before this race Víðir had never reached above third place, but third place is an achievement that he reached three times in a row on November 2., 9. and 16. Víðir's time, 16:36, however, was a bit away from his best times; 29 seconds from his year's best, 16:07, set on March 8 and 44 seconds from his best ever, 15:52, set on October 12. Víðir will need to run faster if he intends to improve his records.
Davíð came second and last. Davíð has never reached above second place, but has twice before reached second place, on 21. and 28. of September. In those days, on the other hand, Davíð ran at a considerably faster time. This time Davíð ran at 17:26, which is 28 seconds away from his year's best, 16:58, which came on March 8 and a big 3 min. and 26 seconds away from his all time best, 14:00, which came on September 14. Thus, Davíð has his work cut out for him if he intends to improve his records, but, on the other hand, it should be easy enough for him to improve his current time.
All in all, these two boys should have every chance of making progress in the races to come, and, as Sri Chinmoy has explained, progress gives joy, even small progress.
Kindly view more pictures here
Results: 1. Víðir 16:36 2. Davíð 17:26 |
Tveir tóku þátt í Self-Transcendence 2 mílna Tjarnarhlaupi þriðjudaginn 22. mars.
|
English
Fleiri myndir hér. More photos here.
Eftir öll metin sem hafa fallið í Self-Transcendence 2 mílna Tjarnarhlaupunum undanfarið, bæði í síðustu viku, þarsíðustu viku og þarþarsíðustu viku, var óvenjulega rólegt í hlaupinu 22. mars. Aðeins tveir tóku þátt og hvorugum tókst að setja nýtt met - ekki einu sinni nýtt ársmet. Þetta myndi reyndar teljast fullkomlega eðlilegt að öllu jöfnu, en eftir uppganginn undanfarið eru menn farnir að búast við meiru.
Hvað um það, Víðir varð í efsta sæti. Segja má að þetta sé einskonar met, því þetta er í fyrsta sinn sem Víðir lendir í efsta sæti. Áður átti Víðir best 3. sæti þrjár vikur í röð, 2. nóvember, 9. nóvember og 16. nóvember. Tími Víðis, 16:36, var hins vegar nokkuð frá hans bestu tímum, 29 sekúndur frá ársmetinu, 16:07, sett í þarsíðustu viku, og 44 sekúndur frá hans allra besta tíma, 15:52, sem kom 12. október. Víðir verður að herða sig aðeins ef hann ætlar að bæta metin sín.
Davíð lenti í öðru og síðasta sætinu. Davíð hefur aldrei lent ofar en í öðru sæti, en hann hefur tvisvar áður lent þar, 21. og 28. september. Í þau skipti hljóp Davíð reyndar á talsvert betri tíma. Nú hljóp hann á 17:26, sem er 28 sekúndum frá ársmetinu, 16:58, sem kom 8. mars og heilum 3 mín. og 26 sekúndum frá sínum allra besta tíma, 14:00, sem kom 14. september. Davíð á því nokkuð verk fyrir höndum ef hann ætlar að slá metin sín, en á móti kemur að hann ætti að eiga nóg inni fyrir því að bæta tímann sinn.
Þegar allt er tekið með í reikninginn þá ættu þessir tveir hlauparar að hafa ágætis möguleika á að setja ný met á næstunni. Þeir ættu að minnsta kosti að geta bætt núverandi tíma og, eins og Sri Chinmoy hefur bent á, þá eru allar framfarir gleðigjafi, jafnvel þó það séu litlar framfarir.
Skoðið fleiri myndir hér
Úrslit: 1. Víðir 16:36 2. Davíð 17:26 |
Tveir tóku þátt í Self-Transcendence 2 mílna Tjarnarhlaupi þriðjudaginn 15. mars og settu báðir nýtt persónulegt met
English Fleiri myndir hér More pictures here Það er engu líkara en að Self-Transcendence 2 mílna Tjarnarhlaupið sé orðið að klúbbi fyrir einungis þá hlaupara í Sri Chinmoy maraþonliðinu sem setja ný persónuleg met. Í síðustu viku settu þrír af fimm hlaupurum persónulegt met og nú, þriðjudaginn 15. mars, settu báðir hlaupararnir nýtt persónulegt met. Andrés varð fyrri til að koma í mark og var það á tímanum 11:24. Þetta er langbesti tími Andrésar í ár, en fyrra ársmet hans var 12:01 sem hann setti í síðustu viku. Tími hans nú er aukinheldur aðeins 4 sekúndum frá hans allra besta tíma, sem kom 14. september, og nákvæmlega 42 sekúndum frá Tjarnarhlaupsmetinu, 10:42, sem Snatak setti 14. ágúst (Um það hlaup eru reyndar ekki til rafræn gögn). Það er spá fréttaritara að með hækkandi sól muni Andrés ekki einasta setja nýtt persónulegt met, heldur gera harða atlögu að Tjarnarhlaupsmetinu. Verður spennandi að fylgjast með hvernig þeirri rimmu lyktar. Það er nokkuð fyndið til þess að hugsa að Ágúst kom síðastur í mark og það á sínum besta tíma frá upphafi, 14:21! Segir þetta nokkuð um það hvað samkeppnin er orðin hörð og frammistaðan góð í Tjarnarhlaupunum. Ágúst bætti hér sitt fyrra persónulega met um 3 sekúndur og fékk það met aðeins að lifa í 2 vikur, eða síðan 1. mars. Það verður því spennandi að fylgjast með þessum tveimur hlaupurum og öllum hinum sem hafa verið að bæta sig undanfarið í komandi hlaupum. Úrslit (millitími eftir 1 mílu innan sviga):
|
- ‹ previous
- 2 of 3
- next ›