5 km Vatnsmýrarhlaup
Vatnsmýrarhlaupið er nú haldið í 26. sinn.
Um hlaupið
Vatnsmýrarhlaupið verður haldið í 26. sinn mánudaginn 9. ágúst næstkomandi. Hlaupið verður í Vatnsmýrinni og Skerjafirði. Upphaf og endir verður í nágrenni Háskóla Íslands og skráning verður á Háskólatorgi á hlaupadag. Veitt verða verðlaun fyrir sex aldursflokka og verður notast við flögutímatöku.
Leiðin: Hlaupið er frá Háskóla Íslands, út að Ægisíðu, lykkja um Skerjafjörð, meðfram flugvellinum og þaðan aftur að Háskólanum.
Brautarvarsla er á öllum helstu götuhornum, einnig verður hjólreiðamaður á undan fyrstu mönnum. Merkingar verða á kílómetrafresti.
Skráning fer fram á netskraning.is en einnig er hægt að skrá sig milli kl. 17-19.30 á Háskólatorgi á hlaupdag.
Vegna sóttvarnarlaga: Ef þátttökufjöldi fer yfir 100 manns, þá verður ræst í 2 hollum, fyrra hollið byrjar kl.20 og það síðara 10-15 mínútum síðar. Einnig er þá gert ráð fyrir að verðlaunaafhending fari fram í pörtum til að tryggja að ei fleiri en 100 manns safnist saman.
Tengiliður
Suren LeossonAward categories
- 14 ára og yngri
- 15-19 ára
- 20-39 ára
- 40-49 ára
- 50-59 ára
- 60 ára og eldri
About the race
- Our 5k race will be held for the 26th time on Monday 9 August - our first time with chip timing.
- We will use the same course as we have used the past three years. The start and end will be at the University of Iceland and registration will be at Háskólatorg on race day.
- The running route is quite flat, and officially measured by FRÍ - see the map. There will be kilometer markings.
- Participation medals will be given to all runners 14 years and younger, and anyone else who asks for one! There are great raffle prizes, as well as prizes for the top place in each category: 14 years and younger, 15-19 , 20-39, 40-49, 50-59, 60 years and older.
- Registration is available on netskraning.is, it's also possible to register in person up until 19:30 on race day. The registration fee is 1900 ISK.
- You can pick up your number at 17:00-19.45 at Háskólatorg on race day.
- We will have buffers blocking the road on all the important turns, and there will also be a lead cyclist.
- Covid regulations: If there are more than 100 runners, we will start the race in 'waves' each wave separated by 10-15 minutes. We will also organise prize ceremony ect, to ensure there are no more than 100 gathered together in the one spot.