Skip to main content

IcelandSri Chinmoy Maraþonliðið

  • Um okkur
  • Hlaupin okkar
  • Úrslit

Search form

Sri Chinmoy stofnaði Maraþonliðið árið 1977, sem er einn stærsti skipuleggjandi langhlaupa í heiminum.
Sjá meira »

Fréttir

Nýjustu fréttir

English

Latest news

Sri Chinmoy

Stofnandi maraþonliðsins

Næsti viðburður:

Á laugardagsmorgnum - Reykjavík, Iceland
2 mílna (3.2 km) Tjarnarhlaup
Sjá meira »

Fleiri viðburðir

Reykjavík
View all events »

Annarstaðar í heiminum

View full list »

Latest results:

8. ágúst - Reykjavík
Vatnsmýrarhlaupið 2019
Sjá meira »

Previous races

Sjá öll úrslit »

Úrslit annarstaðar í heiminum

Sjá heildar lista »

Tjarnarhlaup 6 Desember

By Suren Leosson
Tuesday 6. December 2005

Many records were broken in this last run of the year before Christmasvacation ....

It was a most joyful run in the last Pondrace of the year at the 6th of Desember. Many records were broken and the spirit among the runners and all the helpers was in “seven heaven” as we say here in Iceland.

Seven runners participated and like most of the time it was Andres Ramon who won the race. He improved the time from his previous run for about 32 seconds. So we can say that Andres is the winner of the Pondrace for the year 2005, since he has almost always won when he has participated in that year.

The next three runners did all make personal records in the Pondrace. Guys like Runar Pall who improved his best time for about 7 seconds and for the first time did run in less that 13 minutes in the Pondrace. Then it was Hartman who improved his time for about 10 seconds but his best time in the Poundrace was 14:05 so it was his first time when he ran under 14 minutes. Least but not last it was Kristbjörg who improved her previous time for about 1 minute and 40 seconds! That was a marvelous improvement, and for that we happily and joyfully give her the credit “the greatest improver of the evening”.

The last in the race were the three heroes Upajukta, Brynjar and Víðir who all will most definitely improve their time next year. Since this was the last Poundrace of the year, we decided to have a small celebration where we ate pizza, drink coke and ate all kinds of sweeties which everybody enjoyed a lot.

Notice that you can see closest to the camera on the right side Runar Jensson who passed by in Colombia at the 31th of Desember. He will be sadly missed by everybody in the center and we know that he will be running a lot in heaven. This run is dedicated to him.
Men´s finals:

  1. Andrés 12:15
  2. Rúnar Páll 12:53
  3. Hartmann 13:55
  4. Upajukta 15:11
  5. Brynjar 15:35
  6. Víðir 16:51

Women´s finals:

  1. Kristbjörg 14:51

Tjarnarhlaup 29 November

By Suren Leosson
Tuesday 29. November 2005

 
 


  There was a good turnout at the Tjarnarhlaup race on 29th of November, but in all there were 5 runners who participated. It was breathtaking to say the least when we saw that Andrés Ramón and Rúnar Páll were going to run after a long break. But they each had a very good reason for their long break. Rúnar was running in the World Harmony Run in Europe since September and Andrés has been busy with his music studies.

Rúnar and Andrés are both in excellent physical shape and it was, therefore, not a suprise to see them battle for the first place.  In the end, Andrés won convincingly.
 
The third place belonged to Hartmann, which was a very good personal result for him, but last week he achieved a personal record unfortunately.  This time he was only slightly below his new record. It is not easy to make progress every week and we have to have in mind that the philosophy of Sri Chinmoy teaches us that it is best to get progress slowly and steadily.

The competition over the fourth place was most exciting. Víðir and Upajukta fought hard over not ending in the fifth and last place. Víðir was ahead for most of the time, but in the end Upajukta managed to steal the fourth place. Víðir said that stomach pain was the main reason for his slow finish. We humbly acccept Víðir's excuse as all excuse that he makes

But the man of the evening was Ágúst Örn who brought two pizzas for the hungry runners. Everybody praised Ágúst a lot for his generosity

Male result:
  1. Andrés 12:47
  2. Rúnar Páll 13:12
  3. Hartmann 14:21
  4. Upajukta 15:24
  5. Víðir 15:40
 
Fréttir

Tjarnarhlaup 22. nóvember

By Suren Leosson
Tuesday 22. November 2005


Það sem af er þessum vetri þá hafa þrír hlauparar verið hvað duglegastir að taka þátt í Self Transcendence Tjarnarhlaupinu en þetta eru þeir Upajukta, Víðir og Hartmann.   Þeir kappar hafa mætt í næstum öll hlaup og hefur þá ekki skipt máli þótt glerhálka hafi verið yfir öllu eða beljandi norðangarri, það hefur ekkert stoppað þessi heljarmenni.

Í síðasta hlaupi þá sigraði Hartmann mjög örugglega á sínum besta tíma frá upphafi og óskum við honum til hamingju með það.  Hartmann hefur stöðugt verið að sækja í sig veðrið eftir því sem líður lengra á veturinn og virðist hann vera alveg óháður veðri og aðstæðum og gefur sig allan í hlaupin.  Þess má svo geta að Hartmann er einnig mikill júdókappi og ættu menn því að forðast það að lenda í átökum við hann að óþörfu.
 
Nú Upajukta varð svo annar þó tíminn hjá honum hafi ekki verið uppá marga fiska þá megum við ekki gleyma því að hann verður að teljast með þeim al hörðustu í hlaupunum og lætur ekki nokkur aukakíló draga úr sér kjarkinn.

Síðast en alls ekki sístur var svo verslunarstjórinn hann Víðir.  Víðir setti nú engin met í þetta skipti heldur notaði tímann og virti fyrir sér endurnar á svona í skammdegis myrkrinu.

Úrslit karlaflokki:

  1. Hartmann 14:05
  2. Upajukta 16:05
  3. Víðir 18:10


 

Fréttir

Tjarnarhlaup 15. nóvember

By Suren Leosson
Tuesday 15. November 2005

seint koma sumir en koma þó..


Það leit allt út fyrir að Upajukta yrði eini keppandinn í Tjarnarhlaupinu þriðjudaginn 15. nóvember og hugsað hann sér gott til glóðarinna og hugðist sigra hlaupið örugglega, en rétt fyrir hlaup þá mættu Kristbjörg og íslandsvinurinn Hubert til leiks og voru því sigurvonir Upajukta fyrir bí.

 



Það var hinn viðkunnalegi austurríkismaður og íslandsvinur hann Hubert sem sigraði örugglega og bætti tíma sinn um rúma hálfa mínútu frá því fyrir tveim vikum þegar hann keppti síðast.  Þetta er afar glæsilegur árangur því það er ekki hægt að segja að aðstæður fari batnandi núna eftir því sem við förum lengra inní veturinn og er greinilegt að hann fer eftir heimspeki Sri Chinmoy en hann talar einmitt um að menn geti alltaf bætt sig.. 
Það hefði verið gaman að sjá Hubert bæta sig enn frekar á næstu vikum en það verður víst ekki af því þar sem hann er nú alfarinn til síns heimalands.



Einsog áður hefur komið fram þá sá Upajukta fram á langþráðan sigur en sá draumur varð að engu þegar Hubert mætti á svæðið.  Upjukta hljóp þó á ágætis tíma og má alveg vera stoltur af frammistöðu sinni.

Kristbjörg sigraði svo kvennaflokkinn örugglega, en hún hefur sigrað í öllum þeim hlaupum sem hún hefur tekið þátt í enda hefur hún einatt verið í eini keppandinn í þeim flokki.  Hún var aðeins 7 sekúndum frá sínum besta tíma sem hún setti í hlaupinu 25. október.

Úrslit karlaflokki:

  1. Hubert 13:27
  2. Upajukta 15:37


Úrslit kvennaflokki:

  1. Kristbjörg 16:38

Snatak wins 2 mile race

By Suren Leosson
Wednesday 10. ágúst 2005
Document Actions
  • Send this page to somebody
  • Print this page

Snatak wins 2 mile race

page created by admin — last modified 2007-06-27 05:37 AM

Snatak Matthíasson wins the Self-transcendence 2 mile race on August 10 confidently












 

 


















 


More photos here!

Icelandic version


Only one week after his epic victory in the Jökulsá Race, Snatak Matthíasson reaffirmed his top position within the Icelandic Sri Chinmoy Marathon Team with a confident victory in the Self-transcendence 2 mile Tjarnarhlaup race last Tuesday, August 10.

Snatak ran at a time of 10:47 and was three and a half minute ahead of second-place Upajukta Ágústsson.

Because of the superb running weather, sunny and still, the runners were inspired to give their all in the race.

While the runners may have been tired upon reaching the goal, they were soon refreshed by the post-race fruit-feast, which has been an integral part of the Sri Chinmoy Marathon Team races from the beginning.

The Self-transcendence Tjarnarhlaup race is, as mentioned before, 2 miles (3,2 km) and consists of two loops around Tjörnin, the pond which is located by the City Hall in downtown Reykjavík.  This is both a flat and a beautiful course.  This race was the first 2 mile race that we have held for some time, but the next race will be held on Tuesday August 17 at 18:30 and begins by the City Hall.  After that there will be a break in the races until September.  All news about upcoming races will be posted on this web.

Results:

1.Snatak Matthíasson 10:47
2.Upajukta Ágústsson 14:12
3.Rúnar Páll Gígja 15:44
4.Selma Olsen 9:30 (finished 1 mile)

 Kindly view more photos here







Fréttir

Tjarnarhlaup 26. júlí

By Suren Leosson
Tuesday 26. July 2005

Þrjú persónuleg met litu dagsins ljós








Skoðið myndir
Veiw pictures


Fimm keppendur mættu til leiks í Tjarnarhlaupinu síðasta þriðjudag og þrír af þeim settu persónuleg met!  Er því óhætt að segja að mikill bætingaandi hafi svifið yfir vötnum þetta kyngimagnaða þriðjudagskvöld.

Fyrstan skal nefna Andrés Ramon sem kom fyrstu í mark á tímanum 11:09 og er þetta ekki bara besti tími hans í Tjarnarhlaupinu heldur er þetta hans besti tími í 2. mílna hlaupi á hans langa hlaupaferli!  Óskum við honum því til hamingju með þennan árangur og nú er næsta skref að hlaupa á undir 11 mínútum.

Nú næstan skal nefna Rúnar Pál sem í síðustu viku bætti sitt persónulega met um 4 sekúndur en hann gerði sér lítið fyrir og bætti núna metið um 13 sekúndur!  Rúnar hefur smá saman verið að komast í betra form á síðustu vikum enda er mikið keppnisskap í peyjanum og leggur sig yfirleitt allan í hlaupin.

 Svo var það hann Ganagne sjálfur sem þrátt fyrir að hafa komið síðastur í mark að þá hljóp hann á sínum besta tíma í Tjarnarhlaupinu frá upphafi! Enda er aðalatriðið að keppa við sjálfan sig einsog Sri Chinmoy talar um og skiptir þá ekki máli í hvaða sæti maður lendir.
Ganagane hefur verið þekktari fyrir það að komast í mark á skriðþunganum en svo virðist sem hann sé að ná góðum tökum að þeirri tækni og verður gaman að fylgjast með í framtíðinni hvort hann nær ennþá betri tökum á að nýta þyngdarkraftinn til að bæta tímann sinn.

 Svo má auðvitað ekki gleyma þeim Víði og Þorsteini sem urðu í 3. og 4. sæti en þorsteinn var lengi vel þriðji í hlaupinu en Víði náði að læða sér framúr á lokasprettinum.

Úrslit:
  1. Andrés 11:09
  2. Rúnar Páll 13:01
  3. Víðir 15:59
  4. Þorsteinn 16:04
  5. Ganagane 16:15

Tjarnarhlaup 19 July

By Suren Leosson
Tuesday 19. July 2005






Skoðið myndir View pictures

After having been busy running the World Harmony Run around Iceland for the last two weeks, five determined runners showed up to the Self-Transcendence 2 mile Tjarnarhlaup race last Tuesday.

Rúnar Páll really took the bull by the horns and improved on his best time ever. His improvement: 4 seconds. At first it seemed like Rúnar was going to break 13 minutes, as he ran the first mile in 6:15! However, he slowed down, somewhat, during the second mile. Nevertheless, Rúnar will most assuredly take to heart Sri Chinmoy's philosophy that "slow and steady wins the race" and make further improvements in the future.

Suren came second, and has always come second in the Tjarnarhlaup races of 2005. At the same time that Rúnar Páll is improving, Suren's time has stabilised, and it seems obvious that Suren will have to practice if he is to seriously challenge Rúnar.

Third was Upajukta who finally managed to beat Víðir. Víðir has finished ahead of Upajukta in most races in this year, but this time Upajukta managed to tactically outsmart him.

Last place was taken by Ganagane, and this is a place he has become accustomed to.

Results:
  1. Rúnar Páll 13:14 (6:15)
  2. Suren 13:35 (6:36)
  3. Upajukta 15:07 (7:46)
  4. Víðir 15:32 (7:35)
  5. Ganagane 16:33 (8:13)

Fréttir

Tjarnarhlaup 19. júlí

By Suren Leosson
Tuesday 19. July 2005







Skoðið myndir
Veiw pictures


Eftir að hafa verið uppteknir við að hlaupa World Harmony hlaupið í kringum ísland síðustu tvær vikur mættu fimm hlauparar til leiks og voru staðráðnir í því að gefa ekkert eftir í Self Trancendence 2 mílna hlaupinu 19. júlí síðastliðinn.

Rúnar Páll gerði sér lítið fyrir og bætti sinn besta tíma frá upphafi um 4 sekúndur. Í fyrstu leit allt út fyrir að Rúnar næði að hlaupa undir 13 mínútum því tíminn hjá honum eftir fyrri hring var 6:15!  Það tóks þó ekki í þetta skipti en góðir hlutir gerast hægt einsog maðurinn sagði og er það líka heimspeki sem Sri Chinmoy leggur mikið uppúr.

Suren varð svo annar og hefur hann lent í öðru sæti í öllum þeim hlaupum sem hann hefur keppt í á þessu ári.  Virðist líka sem Rúnar Páll sé að stinga hann af og þykir það því nokkuð ljóst að Suren verður að stunda miklar æfingar ef hann ætlar að halda í við Rúnar.

Upajukta náði svo loks að vera á undan Víði en þeir hafa verið að berjast grimmt í síðustu hlaupum og hefur Víðir ávallt haft betur.  En í þessu hlaupi náði Upajukta að taka hann á sálfræðinni einsog hann komst sjálfur að orði.

Ganagane rak svo lestina en hann hefur oftar en ekki mátt sætta sig við það hlutskipti uppá síðkastið.

Úrslit:
  1. Rúnar Páll 13:14 (6:15)
  2. Suren 13:35 (6:36)
  3. Upajukta 15:07 (7:46)
  4. Víðir 15:32 (7:35)
  5. Ganagane 16:33 (8:13)

Fréttir

Tjarnarhlaup 14. júní

By Suren Leosson
Thursday 14. July 2005






Fleiri myndir   More photos

Þáttökumetsjöfnun var í Tjarnarhlaupinu 14. júní síðastliðinn.  Mættu 8 galvaskir hlauparar til leiks
og voru menn léttir í lund og tilbúnir að gefa allt í hlaupið. 

Snatak mætti aftur eftir langt hlé og gerði sér lítið fyrir og sigraði örugglega, þrátt fyrir að þrátt fyrir að hafa ekki stundað reglulegar æfingar í langan tíma svo vitað sé..

Rúnar Páll varð að sætta sig við annað sætið og var aðeins einni sekúndu frá sínum besta tíma og er greinilegt að æfingabúðirnar í Frakklandi eru farnar að skila sér.  Fylgdi Rúnar Snatak eftir fyrst um sinn en varð svo að gefa eftir.

Ágúst Örn varð svo þriðji og bætti tímann sinn um 3 sekúndur frá síðustu viku.  Virðist Ágúst ætla að taka þetta á þolinmæðinni að bæta tímann sinn en Sri Chinmoy talar einmitt mikið um að þolinmæði sé gulls ígildi.

Þorsteinn veitti Ágústi harða keppni en var að sætta sig við fjórða sætið og bætti hann tímann sinn um  27 sekúnur og hefur hann verið að sýna góða takta í upphafi síns hlaupaferils.

Víðir sigldi svo öruggur í fimmta sætið  eftir að hafa tekið sér frí vikuna áður.  Var tími hans 15:22 sem er 3 sekúndu bæting frá því hann keppti síðast.

Upajukta og Davíð urðu svo í sjötta og sjöunda sæti.
Hafi þeir verið að bæta sig jafnt og þétt síðustu vikur
og má ætla að þeir fari að sækja í sig veðrið áður en langt um líður.

Áttundi og síðastur en allsekki sístur var Ganagane, en heyrst hefur að hann sé farinn að stunda miklar æfingar síðustu vikur og er því aldrei að vita nema hann fari að blanda sér í baráttuna um efstu sæti fyrr en varir.

Í lokin var svo slegið á létta strengi og fengu menn tækifæri til að gefa öndunum og öðrum fuglategundum brauð að narta í.


Úrslit(millitími eftir 1 mílu innan sviga):
  1. Snatak 11:44 (5:57)
  2. Rúnar Páll 13:19 (6:14)
  3. Ágúst Örn 14:35 (6:55)
  4. Þorsteinn 14:45 (7:06)
  5. Víðir 15:22 (7:28)
  6. Upajukta 15:32 (7:50)
  7. Davíð 15:54 (7:41)
  8. Ganagane 17:24 (8:23)






Fréttir

Tjarnarhlaup 12. júlí

By Suren Leosson
Tuesday 12. July 2005

Tveir hlaupa rólegt Tjarnarhlaup 12. júlí





Það var rólegt yfir öllu þriðjudaginn síðasta, 12. júlí, er 24. Self-Transcendence Tjarnarhlaup þessa árs fór fram.  Aðeins tveir þátttakendur mættu til leiks og hlupu þar að auki frekar rólega og voru langt frá því að setja ný met.

Á þessu er vitanlega eðlileg skýring.  Hlauparar Sri Chinmoy maraþonliðsins hafa verið uppteknir við það síðustu tvær vikur að hlaupa hið mikla World Harmony Vináttuhlaup hringinn í kringum Ísland.  Að þessu sinni voru allir hlaupararnir, utan þessir tveir sem tóku þátt í Tjarnarhlaupinu, staddir einhvers staðar á Ólafsfirði um það leyti sem Tjarnarhlaupið fór fram og voru því löglega afsakaðir.

Þeir Ágúst og Víðir, hlaupararnir sem eftir voru í bænum, voru aukinheldur þreyttir eftir að hafa hlaupið í Vináttuhlaupinu í síðustu viku og fóru sér því engu óðslega.  En þeir tóku a.m.k. þátt og ber að virða það við þá.

Úrslit:
  1. Ágúst 14:30 (7:08)
  2. Víðir 16:23 (7:46)

Tjarnarhlaup 12 July

By Suren Leosson
Tuesday 12. July 2005




Last Tuesday, July 12, was a quiet day for the Self-Transcendence 2 mile Tjarnarhlaup race - the 24th Tjarnarhlaup race so far this year. Only two participants took part in the race, running slowly as befitted the day, thus finishing far away from record times.

Of course, there is a natural explanation for all of this. The runners of the Sri Chinmoy Marathon Team have been busy for the last two weeks running in the great World Harmony Run around Iceland. And it so happened, that last Tuesday, all runners except the two participants were running somewhere in Ólafsfjörður fjord.

The Self-Transcendence Tjarnarhlaup participants, Ágúst and Víðir, were, furthermore, tired after having run in the World Harmony Run in last week and, correctly, decided to take it easy this time. What remains is the fact that they went through the effort of actually showing up and participating.

Results (1-mile split time shown in brackets):
  1. Ágúst 14:30 (7:08)
  2. Víðir 16:23 (7:46)

Tjarnarhlaup 5 July

By Suren Leosson
Tuesday 5. July 2005






Only three runners participated in the Self-Transcendence 2 mile Tjarnarhlaup race last Tuesday, July 5. This unususally low number is easily explained as many regular runners were busy running the Iceland World Harmony Run.

Andrés Ramón achieved an easy victory in the time of 11:55 and is slowly returning to his old form after a virtual rest of two months. We have been hearing rumors that Andrés has been running up to 30 km a day. It is only a question of when he will set a new personal record, for he has taken to heart Sri Chinmoy's philosophy of self-transcendence.

Second was Suren in the time of 13:35. Suren has been exploring the role of a runner in the Tjarnarhlaup races of late, which is rather unusual for him, for he has attended nearly every race and almost always as cameraman and sometimes timekeeper as well.

Andrés's friend, Raúl, came third in the time of 13:57 - not bad, considering this was his first Tjarnarhlaup race. Raúl kept up with Suren for most of the race, and only gave in during the last few hundred metres. Thus, Raúl should be a runner to watch for in the coming races.

Results (1-mile split time shown in brackets):
  1. Andrés 11:5 (5:55)
  2. Suren 13:35 (6:53)
  3. Raúl 13:57 (6:54)


Fréttir

Tjarnarhlaup 5. júlí

By Suren Leosson
Tuesday 5. July 2005

Aðeins þrír hlauparar mættu til leiks í Self trancendence tjarnarhlaupið 5. júlií.  Það á sér þó sýnar eðlilegur skýringar þar sem margir hlauparar voru að tala þátt í Alþjóðlega vináttu hlaupinu eða World harmony run.

Andrés Ramon sigraði örugglega á tímanum 11:55 og er hann smá saman að komast í sitt besta form eftir tveggja mánaða hvíld.  Hafa borist sögusagnir um að Andrés sé að hlaupa allt að 30km á dag og er því ekki spurning hvort heldur hvenær setur persónulegt met.

Annar varð svo Suren á 13:35.  Suren hefur verið að láta sjá sig sem þáttakandi í tjarnarhlaupunum uppá síðkastið en hann hefur frekar verið þekktur fyrir að vera maðurinn á bakvið myndavélina og einnig sem tímavörður.



Raúl varð svo þriðji á tímanum 13:57 en hann er vinur Andrésar og var að keppa í fyrsta sinn.   Hann sýndi mikla keppnishörku og náði að fylgja Suren framan af en varð svo að gefa eftir á loka sprettinum.  Það verður gaman að fylgjast með Raúl í framtíðinni því hann virðist vera efni í ágætis hlaupara.


Úrslit (millitími eftir 1 mílu innan sviga):

  1. Andrés 11:5 (5:55)
  2. Suren 13:35 (6:53)
  3. Raúl 13:57 (6:54)

 

 

 

 


 

 

 

 

Fréttir

Tjarnarhlaup 28. júní

By Suren Leosson
Tuesday 28. June 2005






Eitthvað var lítið um bætingar í síðatsta self trancendence tjarnarhlaupinu þann 28. júní enda var veðrið ekki einsog menn hefðu kosið.  Það bar þó helst til tíðinda að reynsluboltarnir Upajukta og Ganagane voru mættir til leiks og sýndu að þeir hafa fáu gleymt.

Andrés Ramon kom fyrstur á 12:37 og var þetta öruggur sigur.  Andrés er smá saman að komast í fyrra form  því hann hefur tekið sér hvíld frá æfingum eftir að hafa hlaupið 6 daga hlaupið í byrjun maí.

Annar var Ágúst Örn  á 14:41 og geta menn nánast bókað Ágúst í annað sæti fyrirfram enda hefur hann  einokað það síðustu mánuði.

Davíð varð svo þriðji á 16:02 sem er næstbesti tími hans á þessu ári en heilum 2. mínútum frá hans besta tíma sem hann setti á síðasta ári.  Davíð segist ætla að leggja allt í sölurnar til að bæta þann tíma enda talar Sri Chinmoy um að maður eigi fyrst og fremst að keppa við sjálfan sig heldur en aðra.

Fóstbræðurnir Upajukta og Ganagane urðu svo í 4. og 5. sæti og voru þeir meira að einbeita sér að því að klára hlaupið heldur en að setja met.  Þess má þó geta að þeir hlupu seinni hringinn hraðar en þann fyrri og verður það að teljast  einstakur áfangur hjá þeim.




Úrslit (millitími eftir 1 mílu innan sviga):
  1. Andrés 12:37 (6:14)
  2. Ágúst 14:41 (7:15)
  3. Davíð 16:02 (7:50)
  4. Upajukta 16:54 (8:31)
  5. Ganagane 18:49 (9:38)






Tjarnarhlaup 28 June

By Suren Leosson
Tuesday 28. June 2005






None of the participants of the Self-Transcendence Tjarnarhlaup 2 mile race on June 28 managed to actually transcend their personal best. It must be said that the weather wasn't quite as we would have wanted it, either. The biggest story of the run was the participation of Upajukta and Ganagane; the two of them have been appearing with increasing frequency of late.

Andrés Ramón was first in the time of 12:37, an easy victory for him. Andrés is slowly getting back in his former record-breaking shape, and has just recommenced training after taking a break in the aftermath of the 6 day race, which he ran in New York in early May.

Ágúst Örn finished in second place at the time of 14:41, and has, by now, nearly monopolised the second place.

Davíð came third in the time of 16:02, which is his second best time in the year 2005, but still over 2 minutes slower than his best time ever, which he set last year. Davíð has proclaimed that he will do anything in his power to reach and transcend his personal record, and is very inspired about Sri Chinmoy's words about self-transcendence over competition.

Upajukta and Ganagane came fourth and fifth, respectively, and were more concerned about actually finishing the race, than to set new records. Nevertheless, it must be said that they managed to run the second lap in a faster time than the first lap - a rare occurence for them!

Results (1-mile split time shown in brackets):
  1. Andrés 12:37 (6:14)
  2. Ágúst 14:41 (7:15)
  3. Davíð 16:02 (7:50)
  4. Upajukta 16:54 (8:31)
  5. Ganagane 18:49 (9:38)

Tjarnarhlaup 21 June

By Suren Leosson
Tuesday 21. June 2005








After a good turnout during the last few weeks and a record turnout last week, it came as a bit of a shock to see only three participants in the Self-Transcendence 2 mile Tjarnarhlaup race on June 21.

Suren was back after a long absence and won in the time of 13:46. Ágúst put up a hard competition, staying ahead for over half of the race, but Suren, showing the well-masked competitor in himself, went ahead just before the halfway point of the second lap.

Thus, Ágúst came second, a familiar position for him. He was only 2 seconds away from his all time best.

Víðir was last at the time of 15:45, a time which hardly compares to the times of Suren and Ágúst, but then again, Víðir is a big man whose weight hardly compares to the short and skinny first two. Víðir is thus still quite a bit off his record time, but he is not known to give up, as this is one of the many advices of Sri Chinmoy that Víðir has really taken to heart. So, we may yet see a new personal record from him.

Finally, let us not forget to mention Upajukta, who came and photographed with his new mobile phone camera, with all his well-known artistry, and Davíð, who acted as a timekeeper. None complained about his performance (or should I say, none dared complain...?)

Results (1-mile split time shown in brackets):
  1. Suren 13:46(6:41)
  2. Ágúst 14:11(6:37)
  3. Víðir 15:45(7:34)


Fréttir

Tjarnarhlaup 21. júní

By Suren Leosson
Tuesday 21. June 2005

Aðeins þrír hlauparar mættu til leiks.









Eftir góða þátttöku síðustu vikur og met þátttöku í síðustu viku þá mættu aðeins þrír keppendur til leiks í Tjarnarhlaupinu 21. Júní síðastliðinn.

Suren sem mætti aftur eftir langa hvíld gerði sér lítið fyrir og sigraði glæsilega á tímanum 13:46.  Ágúst veitti honum harða keppni framan af og þurfti Suren að hafa töluvert fyrir sigrinum en hann fór fram úr Ágústi á endasprettinum og sýndi hversu mikill keppnismaður hann er.

Ágúst Örn varð svo í öðru sæti enda hefur það loðað við Ágúst að eigna sér annað sætið á síðustu vikum.  Ágúst hljóp á tímanum 14:11 og er það aðeins 2 sekúndum frá hans besta tíma .  Bíða menn nú spenntir að sjá hvað Ágúst gerir í næsta hlaupi og aldrei að vita nema nýtt met verði sett.

Víðir rak svo lestina á tímanum 15:45 enda er hann ekki að keppa í sama þyngdarflokki og Suren og Ágúst. Er þetta nokkuð frá hans besta tíma en undirritaður veit fyrir víst að Víðir  gefst aldrei upp enda leggur Sri chinmoy mikið uppúr því að menn gefist aldrei upp.

Svo má ekki gleyma Upajukta sem mætti með nýja myndavélasímann sinn og tók nokkrar myndir af sinni alkunnu snilld og Davíð tímaverði sem sá til þess að hlaupið færi vel fram

Úrslit (millitími innan sviga):
  1. Suren 13:46(6:41)
  2. Ágúst 14:11(6:37)
  3. Víðir 15:45(7:34)






Tjarnarhlaup 14 June

By Suren Leosson
Tuesday 14. June 2005






Fleiri myndir   More photos

The participation record was equalled in the Self-Transcendence Tjarnarhlaup race last Tuesday, 14 June, when eight runners showed up, ready to do their best.

Snatak returned to the Tjarnarhlaup races after a long vacation and won an easy victory despite not having trained regularly for a long time...as far as we know.

Thus, Rúnar Páll had to accept second place, despite being only once second away from his best time and it is obvious that the full force of his French training is starting to kick in. Rúnar followed Snatak hard to begin with, but Snatak's speed was too much for Rúnar to maintain.

Ágúst Örn came third, improving his time from last week by three seconds. Ágúst seems not to be in too much of a hurry towards setting a new personal record, no doubt keeping in mind Sri Chinmoy's words that "slow and steady wins the race."

Þorsteinn put Ágúst to the test, but had to accept fourth place nevertheless. Þorsteinn ran 27 seconds faster than last week, which was his first Tjarnarhlaup race ever and one of his first races overall. Thus, we hope we can expect a lot from him in the future.

Víðir steered safely to fifth place, after having taken a day off last week. His time was 15:22 which is 3 seconds better than in his last appearance.

Upajukta and Davíð came fifth and sixth, respectively.
Both of them have been showing constant improvement in the last few weeks, and we can only expect that, before long, they will make serious attempts at their personal bests.

Last, but definately not least, was Ganagane. We have heard rumors that he has been training intensely for the last few weeks. Therefore, one shouldn't be too surprised to see him join the ranks of the top runners soon.

After the end of the race, the runners got a chance to chat and socialise, whilst feeding the ducks, as well as other fowls, of Reykjavík Tjörnin pond.

Results(1-mile split time shown in brackets):
  1. Snatak 11:44 (5:57)
  2. Rúnar Páll 13:19 (6:14)
  3. Ágúst Örn 14:35 (6:55)
  4. Þorsteinn 14:45 (7:06)
  5. Víðir 15:22 (7:28)
  6. Upajukta 15:32 (7:50)
  7. Davíð 15:54 (7:41)
  8. Ganagane 17:24 (8:23)

Fréttir

Tjarnarhlaup 7. júní

By Suren Leosson
Tuesday 7. June 2005






Fleiri myndir   More photos

Fimm fræknir hlauparar mættu í tjarnarhlaupið 7. júní síðastliðinn og öttu kappi hver við annan. 

Rúnar Páll mætti aftur eftir nokkra vikna hlé  eftir að hafa verið í æfingabúðum í frakklandi undanfarið.  Ekki virðast æfingarnar þo vera farnar að skila sér því Rúnar náði ekki að bæta sinn besta tíma, en náði þó þokkalegum árangri.

Ágúst Örn varð svo í öðru sæti sem hann virðist vera farinn að eigna sér, hann var þó nokkuð frá sínu besta en undirritaður hefur óbilandi trú á Ágústi og
gerir ekki ráð fyrir öðru en hann nái að bæta sinna besta tíma á næstu vikum.

Þriðji var svo Þorsteinn en hann var að keppa í fyrsta sinn og kom sterkur inn og veitti Ágústi harða keppni framan af en varð svo að gefa eftir.

Upajukta varð svo fjórði og bætti tíma sinn frá því síðast um rúma mínútu,  og virðir Upajukta vera að ná fyrri styrk og er að verða nokkuð léttur á fæti eftir að hafa komið illa undan vetri.

Fimmti og síðastur varð svo Davíð sem er orðinn fastur áskrifandi að síðasta sætinu, en hann bætti þó tíma sinn frá því síðast um rúma hálfa mínútu og var þetta auk þess hans besti tími á þessu ári.  Virðast því þrotlausar æfingar eitthvað vera farnar að skila sér.

Ganagane lét svo sjá sig þegar hlaupið var hálfnað og hljóp með upajukta síðari hringinn og mátti heyra hvatningar ópin um gjörvalla vatnsmýrina.


Úrslit (millitími eftir 1 mílu innan sviga):
  1. Rúnar Páll 13:40 (6:31)
  2. Ágúst Örn 14:38 (7:18)
  3. Þorsteinn 15:12 (7:18)
  4. Upajukta 16:12 (8:00)
  5. Davíð 16:30 (8:06)






Tjarnarhlaup 7 June

By Suren Leosson
Tuesday 7. June 2005






Fleiri myndir   More photos

Five runners showed up at the Self-Transcendence Tjarnarhlaup race on June 7 to pit their prowess against each other.

Rúnar Páll came again, after a few weeks' vacation, which he spent in France, undergoing serious running training. Rúnar didn't quite reap the harvest of his French training today, as he finished a bit off from his best. Nevertheless, it is only a question of when it starts to kick in, or as Sri Chinmoy explains: "Slow and steady wins the race."

Ágúst Örn came second, and he has come to claim second place as his private and personal belonging of late. Ágúst was, as Rúnar was, a bit off his best, but we expect him also to improve in the near future.

Third was Þorsteinn, participating for the first time. Þorsteinn had a strong start and ran neck-to-neck with Ágúst in the beginning, but lost his drive in the end.

Upajukta came forth, improving his time from his last race for over a minute. Upajukta seems to be starting to reach his former best, since before his appendectomy.

Fifth and last was Davíð, who seems to have become a subscriber to last place of lat. Nevertheless, he did manage to improve his time from last week's race for 45 seconds, which, incidentally, is also his personal best this year. Thus, it seems that his constant training is starting to tell.

Halfway through the race Ganagane made a welcome, if unexpected appearance, and ran with Upajukta, providing much-needed moral support.

Results (1-mile split time in brackets):
  1. Rúnar Páll 13:40 (6:31)
  2. Ágúst Örn 14:38 (7:18)
  3. Þorsteinn 15:12 (7:18)
  4. Upajukta 16:12 (8:00)
  5. Davíð 16:30 (8:06)


  •  
  • 1 of 3
  • next ›

more »

Úrslit 2005

Go to event page Find more results »
60 results on this page

Stories from around the world

United States
3, 6 and 10 Day Race 2025
3100 Mile Race
3100 Mile Race - Past and Present
3100 Mile Race
2024 Final Results of 3100 Mile Race
3100 Mile Race
Sri Chinmoy 3100 mile race. The first 10 days.
Worldwide
Start of 3100 Mile Race 2024
Worldwide
Dipali Cunningham Inducted into AUTRA Hall of Fame

Um okkur

  • Um maraþonliðið
  • Sri Chinmoy, Team Founder

Hlaupin okkar

  • View all events

Úrslit

  • Previous races
  • Úrslit annarstaðar í heiminum
Global homepage »

Country Websites

  • W.Europe
    • Austria
    • Finland
    • France
    • Germany
    • Great Britain
    • Iceland
    • Ireland
    • Italy
    • Netherlands
    • Norway
    • Portugal
    • Switzerland
  • Central & E. Europe
    • Belarus
    • Bulgaria
    • Croatia
    • Czech Republic
    • Hungary
    • Latvia
    • Macedonia
    • Moldova
    • Russia
    • Serbia
    • Slovenia
    • Slovakia
    • Ukraine
  • N. & S. America
    • Brazil
    • Canada
    • Guatemala
    • United States
  • Asia
    • Japan
    • Mongolia
  • Oceania
    • Australia
    • New Zealand

Other sites

  • Sri Chinmoy Cycling Team
  • SCMT Channel Swimming
  • SCMT Climbing
  • 3100 Mile Race

Vinsælar síður

  • 3100 Mile Race
  • Recent media coverage
  • History 1977-Present
  • Our members
  • Log in

Contact Information

Sri Chinmoy Maraþonliðið
Kt. 650693-2059 • Ármúla 22 108 Reykjavík • 6943974 • Email us
Creative Commons License

Except where explicitly stated otherwise, the contents of this site are licensed under a Creative Commons Attribution-NonCommercial-NoDerivs 3.0 Unported License Sjá meira »

SriChinmoyRaces.org is a Vasudeva Server project.