Record turnout at the 2 mile Tjarnarhlaup race in Reykjavík...


|
|
|
Í fysta skipti í sögunni var Tjarnarhlaup Sri Chinmoy maraþon liðsins auglýst á hlaup.is og lét áhuginn hjá fólki ekki á sér standa. Mættu hvorki fleiri né færri en 30 manns og er það næstum fjórfalt gamla þátttökumetið sem var 8 manns.
Það var hann Kári Steinn Karlsson sem hljóp á besta tímanum og setti um leið tjarnarhlaupsmet og var þar að auki fyrstur allra að fara undir 10 mínútur og viljum við óska honum til hamingju með það!
Í kvennaflokki sigraði svo Herdís Arnalds og var sigurtíminn 13:23 og er það einnig tjarnarhlaupsmet í kvennaflokki og óskum við henni að sjálfsögðu til hamingju með glæsilegan árangur.
Nú svo eftir hlaupið var boðið uppá ávexti og drykki sem keppendur gæddu sér á með bestu lyst þrátt fyrir heldur leiðinlegt veður sem var að þessu sinni.
|
Úrslit karlaflokki:
- Kári Steinn Karlsson 9:41
- Ólafur Margeirsson10:50
- Sigurður Hansen 10:52
- Andrés Ramon 11:19
- Tómas Guðmundsson 11:29
- Elvar Ö. Hjaltason 11:33
- Jón Jóhannson 11:54
- Rúnar Gígja 11:56
- Hartmann Bragason 12:53
- Ágúst G. Ágústsson 12:57
- Vigfús Vigfússon 12:59
- Þorgeir Sigurðsson 13:29
- Sveinn Hilmarsson 13:56
- Hinrik J. Stefánsson 14:32
- Gísli Gíslason 14:35
- Snorri Guðmundsson 14:44
- Þorleifur Jónsson 14:48
- Kolbeinn I. Gunnarsson 15:11
- Már Karlsson 15:14
- Jón G. Björnsson 16:07
- Trausti Þorgeirsson 16:19
- Haukur Bergsteinsson 21:14
Úrslit kvennaflokki:
- Herdís H. Arnalds 13:23
- Halla Þorvaldsdóttir 13:55
- Ágústa Guðmundsdóttir 16:22
- Hanna B. Hauksdóttir 16:39
- Gréta Jessen 17:03
- Arndís Björnsdóttir 17:18
- Anna Kristjánsdóttir 17:40
- Ragna Ragnarsdóttir 20:19