Near record turnout in the icelandic 2 mile race in a cold but beautiful afternoon


|
|
|
Það mættu 21 hlaupari til leiks í hinu vikulega Sri Chinmoy Tjarnarhlaupi þann 31. október og hefur það bara gerst einu sinni áður að fleiri hafi mætt til leiks en það gerðist einmitt þann 3. október þegar 30 hlauparar tóku þátt.
Líkt og í síðustu viku þá sigraði Kári Logason nokkuð örugglega en var þó aðeins frá sigurtímanum í síðustu viku enda ekki auðvelt að bæta sig í hverri viku.
Svo var það hún Halla Þorvaldsdóttir sem sigraði kvennaflokkinn mjög örugglega en hún var með skemmtilega andlitsmálningu í hlaupinu sem gaf ákveðna stemmningu í myrkrinu.
|
Úrslit karlaflokki:
- Kári Logason 12:02
- Kristinn Hreiðarsson 12:21
- Óskar Sölvason 12:31
- Ágúst Geir Ágústsson 12:37
- Hartmann Bragason 12:46
- Gunnar Örn Arnarsson 12:54
- Upajukta Ágústsson 13:42
- Már Thorsteinsson 14:28
- Gísli Vilberg Hjaltason 14:48
- Ragnar Guðjónsson 15:06
- Már Karlsson 15:07
- Jón Gunnar Björnsson 16:26
- Bjarni Magnús Erlendsson 16:27
- Kjartan Þórisson 16:28
- Erlendur Pálsson 16:31
- Haukur Bergsteinsson 20:19
Úrslit kvennaflokki:
- Halla Þorvaldsdóttir 14:13
- Katrín Sif Stefánsdóttir 14:57
- Hildur Arnarsdóttir 16:39
- Gunnhildur Sigurðardóttir 17:45
- Anna Kristjánsdóttir 17:46