Kári Steinn Karlsson set a new record in the icelandic Tjarnarhlaup 2 mile race. He beat his own record by 6 seconds and ran in 9:35


|
|
|
Nýtt met var sett í Sri Chinmoy Tjarnarhlaupinu í kvöld og var það enginn annar en Kári Steinn Karlsson sem bætti eigið met um 6 sekúndur, hefur hann því bætt metið í bæði skiptin sem hann hefur keppt en hann hljóp síðast fyrir tveim vikum og bætti þá eldra metið um 1 mínútu
Metið í kvennaflokki féll einnig en það var hún Herdís Helga Arnaldsdóttir sem bætti sitt eigið met líkt og Kári Steinn og bætti hún sig um heilar 45 sekúndur og óskum við henni til hamingju með það!
Annars mættu margir góðir hlauparar að þessu sinni og var gaman að sjá svona góða tíma líta dagsins ljós. |
Úrslit karlaflokki:
- Kári Steinn Karlsson 9:32
- Þorbergur Jónsson 10:08
- Þórólfur Þórsson 11:04
- Sigurjón Þórðarson 11:19
- Elvar Þór Karlsson 11:20
- Kári Logason 12:01
- Hrólfur Gestsson 12:38
- Kristinn Hreiðarsson 12:41
- Andri Már Thorvaldsen 12:43
Úrslit kvennaflokki:
- Herdís Helga Arnaldsdóttir 12:38
- Fjóla Dröfn Guðmundsdóttir 14:36