Results (PDF Download)
Vatnsmýrarhlaupið fór fram í 21.sinn á fimmtudaginn. Þátttakendur voru 215 og þar á meðal margir fastagestir.
Sigurvegari var Arnar Pétursson á tímanum 15:39, sem er næstbesti tími í sögu Vatnsmýrarhlaupsins á þessari braut. Besta tímann á Kári Steinn Karlsson, 15:03 árið 2009.
Sigurvegari í kvennaflokki var Anna Berglind Pálmadóttir sem hljóp á 18:49.