Results (PDF Download)
Úrslit Vatnsmýrarhlaupið 2014 71.36 KB
Flokkaúrslit Vatnsmýrarhlaupið 2014 76.06 KB
Race Photos
180 manns tóku þátt í Vatnsmýrarhlaupinu í ár, sem fram fór í 20.sinn.
Guðni Páll Pálsson vann annað árið í röð, nú á sérlega glæsilegum tíma, 16:37 og bætti sig um meira en mínútu frá því í fyrra, Arndís Ýr Hafþórsdóttir var fyrst kvenna á glæsilegum tíma, 18:33 og var raunar fimmti hlauparinn í mark. Glæsilegt hjá Arndísi!
Hlauparar af öllum stigum tóku þátt og var gaman að sjá allt litróf hlauparanna, frá afreksmönnum, efnilegum unglingum, brosmildum gömlum kempum og hlaupandi mömmum!