Um 140 tóku þátt í skemmtilegu 5 km Vatnsmýrarhlaupi í kvöld
English Svipmyndir úr hlaupinu
Veður var gott fimmtudagskvöldið 4. ágúst, er 11. Vatnsmýrarhlaupið fór fram og var þátttaka eftir því. Margir fastagestir voru mættir til leiks, en einnig var góð þátttaka úr maraþonhlaupahópi Íslandsbanka. Sumir komu lengra að en aðrir, en þeir Bjartmar Örnuson og Vilhjálmur Kristjánsson, 17 ára jafnaldrar, komu alla leið úr Þingeyjarsýslu til að vera með og lentu í 4. og 5. sæti. Þetta var í annað sinn, merkilegt nokk, sem Vilhjálmur tekur þátt í íþróttaviðburði á vegum Sri Chinmoy maraþonliðsins í sumar, en fyrr í sumar hljóp hann í World Harmony Vináttuhlaupinu.
Birkir Marteinsson kom fyrstur í mark á tímanum 16:53 og var hann að hlaupa 18 sekúndum hraðar en í fyrra, en fast á hæla hans var Árni R. Árnason á 17:04, sem er heilum 2 mín. og 48 sekúndum betra en í fyrra! Eva Einarsdóttir varð fyrst í kvennaflokki á 21:15. Veitt voru vegleg verðlaun og útdráttarverðlaun frá Heilsubúðinni Góð heilsa, gulli betri og Kaffihúsinu Garðinum, auk þess sem ávaxta- og orkudrykkjahlaðborðið vakti lukku venju samkvæmt.
Heildarúrslit urðu þessi:
, Tími, Nafn, flokkur
1, 16:53, Birkir Marteinsson, Karlar 15-49 ára
2, 17:04, Árni R. Árnason, Karlar 15-49 ára
3, 17:33, Jóhann Ingibergsson, Karlar 15-49 ára
4, 17:40, Bjartmar Örnuson, Karlar 15-49 ára
5, 17:41, Vilhjálmur R. Kristjánsson, Karlar 15-49 ára
6, 17:45, Stefán Viðar Sigtryggsson, Karlar 15-49 ára
7, 17:55, Johann Gylfason, Karlar 15-49 ára
8, 18:13, Andrés Ramon, Karlar 15-49 ára
9, 18:26, Rúnar Reynisson, Karlar 15-49 ára
10, 18:47, Lárus Thorlacius, Karlar 15-49 ára
11, 18:57, Sigurður Hansen, Karlar 15-49 ára
12, 19:02, Vignir Már Lýðsson, Karlar 15-49 ára
13, 19:10, Torben Gregersen, Karlar 15-49 ára
14, 19:25, Þórólfur Ingi Þórsson, Karlar 15-49 ára
15, 19:29, Bjarni J. Vilhjálmsson, Karlar 15-49 ára
16, 19:51, Sigurður Ingvarsson, Karlar 15-49 ára
17, 20:00, Guðmundur Kristinsson, Karlar 15-49 ára
18, 20:12, Róbert Sigurðsson, Karlar 15-49 ára
19, 20:21, Gisli Helgason, Karlar 15-49 ára
20, 20:26, Hjálmtýr Hafsteinsson, Karlar 15-49 ára
21, 20:34, Gísli Hrafn Karlsson, Karlar 15-49 ára
22, 20:41, Leifur Ottó Þórðarson, Karlar 15-49 ára
23, 21:06, Geir Atli Zoega, Karlar 15-49 ára
24, 21:06, Guðmundur Andrés Jónsson, Karlar 15-49 ára
25, 21:11, Kristinn Ólafur Hreiðarsson, Karlar 15-49 ára
26, 21:15, Eva Einarsdóttir, Konur 15-49 ára
27, 21:27, Þorvarður Jónsson, Karlar 15-49 ára
28, 21:27, Ásbjörn Jónsson, Karlar 15-49 ára
29, 21:51, Guðni Þór Ingvarsson, Karlar 15-49 ára
30, 21:51, Tómas Zoega Geirsson, Drengir 14 og yngri
31, 22:03, Gauti Kjartan Gíslason, Karlar 15-49 ára
32, 22:06, Þórir Magnússon, Karlar 15-49 ára
33, 22:11, Pétur Reimarsson, Karlar 50 og eldri
34, 22:20, Jón Sigurðsson, Karlar 15-49 ára
35, 22:23, Kristján Th. Friðriksson, Karlar 15-49 ára
36, 22:31, Soffía Lárusdóttir, Konur 15-49 ára
37, 22:35, Ellert Berg Guðjónsson, Karlar 15-49 ára
38, 22:51, Árni Gústafsson, Karlar 50 og eldri
39, 22:53, Jóhanna Eiríksdottir, Konur 15-49 ára
40, 22:57, Birgir Hákon Valdimarsson, Karlar 15-49 ára
41, 22:59, Oddur Kristjánsson, Karlar 15-49 ára
42, 23:02, Kristinn Kristinnsson, Karlar 15-49 ára
43, 23:06, Kristján Mímisson, Karlar 15-49 ára
44, 23:07, Hallgrímur Sævarsson, Karlar 15-49 ára
45, 23:24, Ari Vésteinsson, Karlar 15-49 ára
46, 23:25, Kristbjörg Sigurðardóttir, Konur 15-49 ára
47, 23:40, Benjamín Sigursteinsson, Karlar 15-49 ára
48, 23:44, Björvin Jónsson, Karlar 15-49 ára
49, 23:47, Helgi Árnason, Karlar 50 og eldri
50, 23:50, Hallgrímur Stefánsson, Karlar 15-49 ára
51, 23:51, Þorgeir Sigurðsson, Karlar 15-49 ára
52, 23:52, Árni Björn Valdimarsson, Karlar 15-49 ára
53, 23:55, Guðfinna Halla Þorvarldsdóttir, Konur 15-49 ára
54, 24:01, Sævar Lýðsson, Karlar 50 og eldri
55, 24:08, Gunnar J. Geirsson, Karlar 50 og eldri
56, 24:27, Ómar Logi Gíslason, Karlar 15-49 ára
57, 24:32, Kristjana Magnúsdóttir, Konur 15-49 ára
58, 24:39, Gerður Árnadótir, Konur 15-49 ára
59, 24:39, Magnús Reynir Reynisson, Drengir 14 og yngri
60, 24:51, Kjartan Másson, Karlar 15-49 ára
61, 24:52, Sondy Johannsen, Konur 15-49 ára
62, 24:55, Friðrik Kr. Guðbrandsson, Karlar 50 og eldri
63, 25:01, Fannar Örvarsson, Drengir 14 og yngri
64, 25:02, Örvar Möller, Karlar 50 og eldri
65, 25:14, Gunnur Inga Einarsdóttir, Konur 50 og eldri
66, 25:15, Guðný Þöll Aðalsteinsdóttir, Konur 15-49 ára
67, 25:28, Ágústa Þorbergsdóttir, Konur 15-49 ára
68, 25:38, Zutema Sullca, Konur 15-49 ára
69, 25:48, Aðalsteinn Sigfinnss., Karlar 50 og eldri
70, 25:55, Ágúst Hilmarsson, Karlar 15-49 ára
71, 25:58, Aðalsteinn Geirsson, Karlar 50 og eldri
72, 26:24, Berglind Sigurðardóttir, Konur 15-49 ára
73, 26:29, Hadda B. Gísladóttir, Konur 15-49 ára
74, 26:34, Þórhildur Hansd. Jetzek, Konur 15-49 ára
75, 26:47, Íris Mjöll Gylfadótir, Konur 15-49 ára
76, 26:49, Björn Karlsson, Karlar 15-49 ára
77, 26:57, Svanfríður Helgadóttir, Konur 15-49 ára
78, 27:00, Örn Ingvarsson, Karlar 50 og eldri
79, 27:05, Atli Sturluson, Karlar 15-49 ára
80, 27:07, Stígur Zoega Geirsson, Drengir 14 og yngri
81, 27:09, Stefán Briem, Karlar 50 og eldri
82, 27:14, Þorbjörn Guðmundsson, Karlar 50 og eldri
83, 27:16, Björg Helgadóttir, Konur 15-49 ára
84, 27:19, Soffía G. Magnúsdóttir, Konur 15-49 ára
85, 27:22, Björg Magnúsdóttir, Konur 15-49 ára
86, 27:40, Silla Þóra Kristjánsdóttir, Konur 15-49 ára
87, 27:41, Bára Ásgeirsdóttir, Konur 15-49 ára
88, 27:52, Rannveig A. Guðmundsdóttir, Konur 15-49 ára
89, 27:53, Vilhjálmur grímsson, Karlar 15-49 ára
90, 27:58, Sigurður Ólafsson, Karlar 15-49 ára
91, 28:05, Laufey Þ. Sigurðardóttir, Konur 15-49 ára
92, 28:13, Rakel Steingrímsdóttir, Konur 15-49 ára
93, 28:16, Gunnar Kristinsson, Karlar 50 og eldri
94, 28:18, Hanna B. Hauksdóttir, Konur 15-49 ára
95, 28:24, Margrét Árnadóttir, Konur 50 og eldri
96, 28:30, Gréta Jessen, Konur 15-49 ára
97, 28:51, Birna G. Sigurðardóttir, Konur 15-49 ára
98, 28:54, Garðar Einarsson, Karlar 15-49 ára
99, 28:56, Bettína Wunch, Konur 15-49 ára
100, 29:14, Kristní Ásbjarnardóttir, Konur 15-49 ára
101, 29:17, Bolli Héðinsson, Karlar 50 og eldri
102, 29:24, Ragna M. Ragnarsdóttir, Konur 50 og eldri
103, 29:25, Bryndís Jóna Jónsdóttir, Konur 15-49 ára
104, 29:31, Vífill Valdimarsson, Karlar 15-49 ára
105, 29:34, Kristín Magnúsdóttir, Konur 15-49 ára
106, 29:39, Heiða Rós Árnadóttir, Konur 15-49 ára
107, 29:43, Halla S. Sigurðardóttir, Konur 15-49 ára
108, 29:58, Sigurður Jónsson, Karlar 50 og eldri
109, 29:59, Bjarki Jóhannsson, Karlar 15-49 ára
110, 30:07, Gísli Lárus Valsson, Karlar 15-49 ára
111, 30:33, Kristín Halla Þórisdóttir, Konur 15-49 ára
112, 30:48, Jóhanna Margrét Ólafsdóttir, Konur 15-49 ára
113, 31:23, Þórdís Sigurðardóttir, Konur 15-49 ára
114, 31:32, Kristín Agnes Agnarsdóttir, Konur 50 og eldri
115, 31:33, Anna Kristjánsdóttir, Konur 15-49 ára
116, 31:48, Guðrún Lilja Guðmundsdóttir, Konur 15-49 ára
117, 31:50, Guðrún Anna Jónsdóttir, Konur 15-49 ára
118, 31:56, Þóra Hrafnsdóttir, Konur 15-49 ára
119, 32:01, Margrét Sigurðardóttir, Konur 15-49 ára
120, 32:04, Gígja Gunnarsdóttir, Konur 15-49 ára
121, 32:12, Fjóla Steingrímsdóttir, Konur 15-49 ára
122, 32:28, Þorbjörg Kristinsdóttir, Konur 15-49 ára
123, 32:52, Guðbjörg Sigurðardóttir, Stúlkur 14 og yngri
124, 32:56, Benedikta Hafliðadóttir, Konur 15-49 ára
125, 33:13, Hulda Sigríður Hreggviðsdóttir, Konur 15-49 ára
126, 33:20, Haukur Bergsteinsson, Karlar 50 og eldri
127, 33:29, Hjalti Sigurður Karlsson, Drengir 14 og yngri
128, 33:31, Guðný Sigurðardóttir, Konur 15-49 ára
129, 33:48, Harpa Ellertsdóttir, Stúlkur 14 og yngri
130, 34:04, Guðbjört Gylfadóttir, Konur 15-49 ára
131, 34:34, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, Konur 15-49 ára
132, 34:43, Louise G Roux, Konur 15-49 ára
133, 34:44, Hildigunnur Anna Hall, Stúlkur 14 og yngri
134, 34:45, Katrín Eyjólfsdóttir, Stúlkur 14 og yngri
135, 34:48, Hulda Ólafsdóttir, Konur 50 og eldri
136, 35:32, Pujarini, Konur 50 og eldri
137, 36:43, Eyþór Jón Þórsson, Drengir 14 og yngri
138, 36:43, Kristjana Katrín Þorgrímsdóttir, Konur 15-49 ára
139, 37:01, Björk Ellertsdóttir, Konur 15-49 ára
140, 37:13, Guðlaug B. Björnsdóttir, Konur 50 og eldri
141, 37:15, Bragi Bergsveinsson, Karlar 50 og eldri
Flokkaúrslit:
Tími Nafn flokkur
1 21:51 Tómas Zoega Geirsson Drengir 14 og yngri
2 24:39 Magnús Reynir Rúnarsson Drengir 14 og yngri
3 25:01 Fannar Örvarsson Drengir 14 og yngri
4 27:07 Stígur Zoega Geirsson Drengir 14 og yngri
5 33:29 Hjalti Sigurður Karlsson Drengir 14 og yngri
6 36:43 Eyþór Jón Þórsson Drengir 14 og yngri
Tími Nafn flokkur
1 16:53 Birkir Marteinsson Karlar 15-49 ára
2 17:04 Árni R. Árnason Karlar 15-49 ára
3 17:33 Jóhann Ingibergsson Karlar 15-49 ára
4 17:40 Bjartmar Örnuson Karlar 15-49 ára
5 17:41 Vilhjálmur R. Kristjánsson Karlar 15-49 ára
6 17:45 Stefán Viðar Sigtryggsson Karlar 15-49 ára
7 17:55 Johann Gylfason Karlar 15-49 ára
8 18:13 Andrés Ramon Karlar 15-49 ára
9 18:26 Rúnar Reynisson Karlar 15-49 ára
10 18:47 Lárus Thorlacius Karlar 15-49 ára
11 18:57 Sigurður Hansen Karlar 15-49 ára
12 19:02 Vignir Már Lýðsson Karlar 15-49 ára
13 19:10 Torben Gregersen Karlar 15-49 ára
14 19:25 Þórólfur Ingi Þórsson Karlar 15-49 ára
15 19:29 Bjarni J. Vilhjálmsson Karlar 15-49 ára
16 19:51 Sigurður Ingvarsson Karlar 15-49 ára
17 20:00 Guðmundur Kristinsson Karlar 15-49 ára
18 20:12 Róbert Sigurðsson Karlar 15-49 ára
19 20:21 Gisli Helgason Karlar 15-49 ára
20 20:26 Hjálmtýr Hafsteinsson Karlar 15-49 ára
21 20:34 Gísli Hrafn Karlsson Karlar 15-49 ára
22 20:41 Leifur Ottó Þórðarson Karlar 15-49 ára
23 21:06 Geir Atli Zoega Karlar 15-49 ára
24 21:06 Guðmundur Andrés Jónsson Karlar 15-49 ára
25 21:11 Kristinn Ólafur Hreiðarsson Karlar 15-49 ára
26 21:27 Þorvarður Jónsson Karlar 15-49 ára
27 21:27 Ásbjörn Jónsson Karlar 15-49 ára
28 21:51 Guðni Þór Ingvarsson Karlar 15-49 ára
29 22:03 Gauti Kjartan Gíslason Karlar 15-49 ára
30 22:06 Þórir Magnússon Karlar 15-49 ára
31 22:20 Jón Sigurðsson Karlar 15-49 ára
32 22:23 Kristján Th. Friðriksson Karlar 15-49 ára
33 22:35 Ellert Berg Guðjónsson Karlar 15-49 ára
34 22:57 Birgir Hákon Valdimarsson Karlar 15-49 ára
35 22:59 Oddur Kristjánsson Karlar 15-49 ára
36 23:02 Kristinn Kristinnsson Karlar 15-49 ára
37 23:06 Kristján Mímisson Karlar 15-49 ára
38 23:07 Hallgrímur Sævarsson Karlar 15-49 ára
39 23:24 Ari Vésteinsson Karlar 15-49 ára
40 23:40 Benjamín Sigursteinsson Karlar 15-49 ára
41 23:44 Björvin Jónsson Karlar 15-49 ára
42 23:50 Hallgrímur Stefánsson Karlar 15-49 ára
43 23:51 Þorgeir Sigurðsson Karlar 15-49 ára
44 23:52 Árni Björn Valdimarsson Karlar 15-49 ára
45 24:27 Ómar Logi Gíslason Karlar 15-49 ára
46 24:51 Kjartan Másson Karlar 15-49 ára
47 25:55 Ágúst Hilmarsson Karlar 15-49 ára
48 26:49 Björn Karlsson Karlar 15-49 ára
49 27:05 Atli Sturluson Karlar 15-49 ára
50 27:53 Vilhjálmur grímsson Karlar 15-49 ára
51 27:58 Sigurður Ólafsson Karlar 15-49 ára
52 28:54 Garðar Einarsson Karlar 15-49 ára
53 29:31 Vífill Valdimarsson Karlar 15-49 ára
54 29:59 Bjarki Jóhannsson Karlar 15-49 ára
55 30:07 Gísli Lárus Valsson Karlar 15-49 ára
Tími Nafn flokkur
1 22:11 Pétur Reimarsson Karlar 50 og eldri
2 22:51 Árni Gústafsson Karlar 50 og eldri
3 23:47 Helgi Árnason Karlar 50 og eldri
4 24:01 Sævar Lýðsson Karlar 50 og eldri
5 24:08 Gunnar J. Geirsson Karlar 50 og eldri
6 24:55 Friðrik Kr. Guðbrandsson Karlar 50 og eldri
7 25:02 Örvar Möller Karlar 50 og eldri
8 25:48 Aðalsteinn Sigfinnss. Karlar 50 og eldri
9 25:58 Aðalsteinn Geirsson Karlar 50 og eldri
10 27:00 Örn Ingvarsson Karlar 50 og eldri
11 27:09 Stefán Briem Karlar 50 og eldri
12 27:14 Þorbjörn Guðmundsson Karlar 50 og eldri
13 28:16 Gunnar Kristinsson Karlar 50 og eldri
14 29:17 Bolli Héðinsson Karlar 50 og eldri
15 29:58 Sigurður Jónsson Karlar 50 og eldri
16 33:20 Haukur Bergsteinsson Karlar 50 og eldri
17 37:15 Bragi Bergsveinsson Karlar 50 og eldri
Tími Nafn flokkur
1 21:15 Eva Einarsdóttir Konur 15-49 ára
2 22:31 Soffía Lárusdóttir Konur 15-49 ára
3 22:53 Jóhanna Eiríksdottir Konur 15-49 ára
4 23:25 Kristbjörg Sigurðardóttir Konur 15-49 ára
5 23:55 Guðfinna Halla Þorvarldsdóttir Konur 15-49 ára
6 24:32 Kristjana Magnúsdóttir Konur 15-49 ára
7 24:39 Gerður Árnadótir Konur 15-49 ára
8 24:52 Sondy Johannsen Konur 15-49 ára
9 25:15 Guðrún Þöll Aðalsteinsdóttir Konur 15-49 ára
10 25:28 Ágústa Þorbergsdóttir Konur 15-49 ára
11 25:38 Zutema Sullca Konur 15-49 ára
12 26:24 Berglind Sigurardóttir Konur 15-49 ára
13 26:29 Hadda B. Gísladóttir Konur 15-49 ára
14 26:34 Þórhildur Hansd. Jetzek Konur 15-49 ára
15 26:47 Íris Mjöll Gylfadótir Konur 15-49 ára
16 26:57 Svanfríður Helgadóttir Konur 15-49 ára
17 27:16 Björg Helgadóttir Konur 15-49 ára
18 27:19 Soffía G. Magnúsdóttir Konur 15-49 ára
19 27:22 Björg Magnúsdóttir Konur 15-49 ára
20 27:40 Silla Þóra Kristjánsdóttir Konur 15-49 ára
21 27:41 Bára Ásgeirsdóttir Konur 15-49 ára
22 27:52 Rannveig A. Guðmundsdóttir Konur 15-49 ára
23 28:05 Laufey Þ. Sigurðardóttir Konur 15-49 ára
24 28:13 Rakel Steingrímsdóttir Konur 15-49 ára
25 28:18 Hanna B. Hauksdóttir Konur 15-49 ára
26 28:30 Gréta Jessen Konur 15-49 ára
27 28:51 Birna G. Sigurðardóttir Konur 15-49 ára
28 28:56 Bettína Wunch Konur 15-49 ára
29 29:14 Kristní Ásbjarnardóttir Konur 15-49 ára
30 29:25 Bryndís Jóna Jónsdóttir Konur 15-49 ára
31 29:34 Kristín Magnúsdóttir Konur 15-49 ára
32 29:39 Heiða Rós Árnadóttir Konur 15-49 ára
33 29:43 Halla S. Sigurðardóttir Konur 15-49 ára
34 30:33 Kristín Halla Þórisdóttir Konur 15-49 ára
35 30:48 Jóhanna Margrét Ólafsdóttir Konur 15-49 ára
36 31:23 Þórdís Sigurðardóttir Konur 15-49 ára
37 31:33 Anna Kristjánsdóttir Konur 15-49 ára
38 31:48 Guðrún Lilja Guðmundsdóttir Konur 15-49 ára
39 31:50 Guðrún Anna Jónsdóttir Konur 15-49 ára
40 31:56 Þóra Hrafnsdóttir Konur 15-49 ára
41 32:01 Margrét Sigurðardóttir Konur 15-49 ára
42 32:04 Gígja Gunnarsdóttir Konur 15-49 ára
43 32:12 Fjóla Steingrímsdóttir Konur 15-49 ára
44 32:28 Þorbjörg Kristinsdóttir Konur 15-49 ára
45 32:56 Benedikta Hafliðadóttir Konur 15-49 ára
46 33:13 Hulda Sigríður Hreggviðsdóttir Konur 15-49 ára
47 33:31 Guðný Sigurðardóttir Konur 15-49 ára
48 34:04 Guðbjört Gylfadóttir Konur 15-49 ára
49 34:34 Þórdís Lóa Þórhallsdóttir Konur 15-49 ára
50 34:43 Louise G Roux Konur 15-49 ára
51 36:43 Kristjana Katrín Þorgrímsdóttir Konur 15-49 ára
52 37:01 Björk Ellertsdóttir Konur 15-49 ára
Tími Nafn flokkur
1 25:14 Gunnur Inga Einarsdóttir Konur 50 og eldri
2 28:24 Margrét Árnadóttir Konur 50 og eldri
3 29:24 Ragna M. Ragnarsdóttir Konur 50 og eldri
4 31:32 Kristín Agnes Agnarsdóttir Konur 50 og eldri
5 34:48 Hulda Ólafsdóttir Konur 50 og eldri
6 35:32 Pujarini Konur 50 og eldri
7 37:13 Guðlaug B. Björnsdóttir Konur 50 og eldri
Tími Nafn flokkur
1 136 32:52 Guðbjörg Sigurðardóttir Stúlkur 14 og yngri
2 137 33:48 Harpa Ellertsdóttir Stúlkur 14 og yngri
3 138 34:44 Hildigunnur Anna Hall Stúlkur 14 og yngri
4 139 34:45 Katrín Eyjólfsdóttir Stúlkur 14 og yngri