5 km Vatnsmýrarhlaup

Ráðhús Reykjavik

Vatnsmýrarhlaupið er nú haldið í 21. sinn. Hlaupaleiðin er skemmtileg og vel til þess fallin að bæta tímana sína.

Hið vinsæla ávaxtahlaðborð að hlaupi loknu
Verðlaun fyrir alla þrjá aldursflokka af báðum kynjum
Fjölmörg útdráttarverðlaun

About the event

Vatnsmýrarhlaupið er nú haldið í 21. sinn. Hlaupaleiðin er skemmtileg og vel til þess fallin að bæta tímana sína. Vegalengd 5 km með tímatöku, hlaupið hefst fimmtudaginn 6. ágúst kl. 20

Leiðin: Hlaupið er frá Ráðhúsi Reykjavíkur og út að Reykjavíkurflugvelli og þaðan aftur að Ráðhúsinu.

Skráning og afhending gagna: Hægt er að skrá sig á www.hlaup.is og í Ráðhúsinu kl. 17-19.45 á keppnisdag.

Verðlaun: Allir sem ljúka keppni fá verðlaunapening. Vegleg verðlaun fyrir fyrstu einstaklinga í karla og kvennaflokki og einnig útdráttarverðlaun.

Annað: Allir þátttakendur fá orkudrykk, vatn og glæsilegt ávaxtahlaðborð að hlaupi loknu.

Meira: • Um okkur   • Nýjustu fréttir    • Latest News (English)

Previous Results

Vegalengd

5k

Hefst kl.

  • 20:00

Skráningargjöld eru eftirfarandi

  • 1000 kr

Tengiliður

Suren Leosson
6943974

Award categories

  • 14 ára og yngri
  • 15-49 ára
  • 50 ára og eldri